„Ég fann aftur hvað það var sem sogaði mig að tónlistinni í upphafi" Steinar Fjeldsted skrifar 10. september 2022 10:00 Föstudaginn 2. september kom platan sýnir/athuganir út en það er fyrsta platan í fullri lengd sem tónlistarmaðurinn Hallur Már sendir frá sér. Hallur Már var stofnmeðlimur í Leaves sem var í fararbroddi í íslensku tónlistar útrásinni í upphafi aldarinnar. sýnir/athuganir fylgir eftir stuttskífunni Gullöldin sem kom út árið 2019. Hljóðheimurinn er litríkur og marglaga þar sem elektróník er blandað saman við vettvangs upptökur og hljóðfæraleik. Á sama tíma og platan er persónuleg inniheldur hún þemu á stærri skala. „Eftir að hafa tekið mér langt frí frá því að skapa og spila músík fann ég aftur hvað það var sem sogaði mig að tónlistinni í upphafi. Þá tóku að myndast þræðir og mynstur sem mynda nú þessar hljóðmyndir." Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning
Hallur Már var stofnmeðlimur í Leaves sem var í fararbroddi í íslensku tónlistar útrásinni í upphafi aldarinnar. sýnir/athuganir fylgir eftir stuttskífunni Gullöldin sem kom út árið 2019. Hljóðheimurinn er litríkur og marglaga þar sem elektróník er blandað saman við vettvangs upptökur og hljóðfæraleik. Á sama tíma og platan er persónuleg inniheldur hún þemu á stærri skala. „Eftir að hafa tekið mér langt frí frá því að skapa og spila músík fann ég aftur hvað það var sem sogaði mig að tónlistinni í upphafi. Þá tóku að myndast þræðir og mynstur sem mynda nú þessar hljóðmyndir." Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning