Brosir vitandi að amma og afi séu sameinuð á ný Bjarki Sigurðsson skrifar 12. september 2022 11:42 Harry náði ekki að vera viðstaddur er amma hans féll frá en hann var þá á leiðinni frá London til Skotlands. Getty/Chris Jackson Harry prins, barnabarn Elísabetar II, hefur sent frá sér hjartnæma yfirlýsingu í kjölfar andláts ömmu sinnar. Hann segist vera þakklátur fyrir allar minningar sínar með henni. Harry og amma hans voru ekki mjög náin síðustu ár eftir að Harry sagði sig frá öllum konunglegum skyldum sínum í kjölfar þess að hann og eiginkona hans, Meghan, vildu verða fjárhagslega sjálfstæð. Yngsta barn þeirra hjóna, Lilibet Mountbatten-Windsor, heitir þó eftir drottningunni sem var ávallt kölluð Lilibet er hún var yngri. Harry birti í dag yfirlýsingu vegna andláts ömmu sinnar þar sem hann þakkar henni fyrir allar góðu stundirnar. „Ég verð þér ávallt þakklátur fyrir alla „fyrstu hittingana“ okkar. Frá fyrstu minningum mínum af þér, frá því að ég hitti þig í fyrsta sinn er þú varst yfirmaður minn, frá því þegar þú hittir yndislegu eiginkonuna mína í fyrsta sinn og þegar þú knúsaðir elskuleg barnabarnabörn þín í fyrsta sinn,“ segir í yfirlýsingunni. You are already sorely missed, not just by us, but by the world over. And as it comes to first meetings, we now honour my father in his new role as King Charles III. Prince Harry pays tribute to the Queen and and my Commander-in-Chief : pic.twitter.com/hhLqZNQPDW— Omid Scobie (@scobie) September 12, 2022 Hann vill að orð ömmu sinnar eftir andlát eiginmanns hennar, Filippusar, fái að njóta sín um allan heim. Þá sagði hún að lífið samanstandi af síðustu stundum og fyrstu hittingum. „Við brosum vitandi að þú og afi eruð sameinuð á ný og hvílið bæði í friði,“ segir Harry að lokum. Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Harry og Meghan Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Elísabet II Bretlandsdrottning er látin Elísabet önnur, drottning Bretlands er látin. Hún var 96 ára gömul. Heilsu drottningarinnar hafði hrakað hratt á undanförnum mánuðum en hún lést í kastala sínum í Skotlandi. 8. september 2022 17:31 Katrín minnist Elísabetar: „Ein kona sem bjó yfir allri þessari sögu“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að andlát Elísabetar II Bretlandsdrottningar marki endalok merkilegs tímabils í sögðu Vesturlanda. Hún minnist Elísabetar, sem hún hitti árið 2019, af mikilli hlýju og segist skilja hvers vegna drottningin var jafn dáð af þjóð sinni og raun ber vitni. 8. september 2022 19:53 Elísabet verður jarðsungin 19. september Elísabet önnur Bretadrottning verður jarðsungin frá dómkirkjunni Westminster Abbey mánudaginn 19. september næstkomandi. 10. september 2022 16:15 Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Fleiri fréttir Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Sjá meira
Harry og amma hans voru ekki mjög náin síðustu ár eftir að Harry sagði sig frá öllum konunglegum skyldum sínum í kjölfar þess að hann og eiginkona hans, Meghan, vildu verða fjárhagslega sjálfstæð. Yngsta barn þeirra hjóna, Lilibet Mountbatten-Windsor, heitir þó eftir drottningunni sem var ávallt kölluð Lilibet er hún var yngri. Harry birti í dag yfirlýsingu vegna andláts ömmu sinnar þar sem hann þakkar henni fyrir allar góðu stundirnar. „Ég verð þér ávallt þakklátur fyrir alla „fyrstu hittingana“ okkar. Frá fyrstu minningum mínum af þér, frá því að ég hitti þig í fyrsta sinn er þú varst yfirmaður minn, frá því þegar þú hittir yndislegu eiginkonuna mína í fyrsta sinn og þegar þú knúsaðir elskuleg barnabarnabörn þín í fyrsta sinn,“ segir í yfirlýsingunni. You are already sorely missed, not just by us, but by the world over. And as it comes to first meetings, we now honour my father in his new role as King Charles III. Prince Harry pays tribute to the Queen and and my Commander-in-Chief : pic.twitter.com/hhLqZNQPDW— Omid Scobie (@scobie) September 12, 2022 Hann vill að orð ömmu sinnar eftir andlát eiginmanns hennar, Filippusar, fái að njóta sín um allan heim. Þá sagði hún að lífið samanstandi af síðustu stundum og fyrstu hittingum. „Við brosum vitandi að þú og afi eruð sameinuð á ný og hvílið bæði í friði,“ segir Harry að lokum.
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Harry og Meghan Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Elísabet II Bretlandsdrottning er látin Elísabet önnur, drottning Bretlands er látin. Hún var 96 ára gömul. Heilsu drottningarinnar hafði hrakað hratt á undanförnum mánuðum en hún lést í kastala sínum í Skotlandi. 8. september 2022 17:31 Katrín minnist Elísabetar: „Ein kona sem bjó yfir allri þessari sögu“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að andlát Elísabetar II Bretlandsdrottningar marki endalok merkilegs tímabils í sögðu Vesturlanda. Hún minnist Elísabetar, sem hún hitti árið 2019, af mikilli hlýju og segist skilja hvers vegna drottningin var jafn dáð af þjóð sinni og raun ber vitni. 8. september 2022 19:53 Elísabet verður jarðsungin 19. september Elísabet önnur Bretadrottning verður jarðsungin frá dómkirkjunni Westminster Abbey mánudaginn 19. september næstkomandi. 10. september 2022 16:15 Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Fleiri fréttir Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Sjá meira
Elísabet II Bretlandsdrottning er látin Elísabet önnur, drottning Bretlands er látin. Hún var 96 ára gömul. Heilsu drottningarinnar hafði hrakað hratt á undanförnum mánuðum en hún lést í kastala sínum í Skotlandi. 8. september 2022 17:31
Katrín minnist Elísabetar: „Ein kona sem bjó yfir allri þessari sögu“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að andlát Elísabetar II Bretlandsdrottningar marki endalok merkilegs tímabils í sögðu Vesturlanda. Hún minnist Elísabetar, sem hún hitti árið 2019, af mikilli hlýju og segist skilja hvers vegna drottningin var jafn dáð af þjóð sinni og raun ber vitni. 8. september 2022 19:53
Elísabet verður jarðsungin 19. september Elísabet önnur Bretadrottning verður jarðsungin frá dómkirkjunni Westminster Abbey mánudaginn 19. september næstkomandi. 10. september 2022 16:15