Berglind Rós allt í öllu í stórsigri Örebro | Sveinn Aron skoraði glæsilegt mark Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2022 15:00 Berglind Rós Ágústsdóttir spilaði einkar vel í dag. Twitter@KIFOrebro Berglind Rós Ágústsdóttir skoraði og lagði upp í 5-1 sigri Örebro á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Karla megin skoraði Sveinn Aron Guðjohnsen í Íslendingaslag Elfsborg og Sirius. Markið var einkar glæsilegt. Berglind Rós var óvænt í stöðu framliggjandi miðjumanns ef marka má liðsuppstillingu Örebro í dag. Virðist það hafa verið frábær ákvörðun þar sem Íslendingurinn var allt í öllu í sóknarleik liðsins. Hún skoraði eina mark fyrri hálfleiksins og lagði svo upp þriðja mark Örebro þegar rúmur klukkutími var liðin. Gestirnir í AIK minnkuðu muninn þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka en heimaliðið svaraði með því að skora tvo mörk til viðbótar áður en leik lauk, lokatölur 5-1 Örebro í vil. Berglind Rós og stöllur hennar eru í 9. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 27 stig að loknum 20 umferðum. Elfsborg átti ekki í miklum vandræðum með Sirius karla megin. Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í marki heimamanna en Óli Valur Ómarsson var í byrjunarliði Sirius. Hann var tekinn af velli fyrir Aron Bjarnason á meðan Sveinn Aron kom inn af bekk Elfsborg í fyrri hálfleik. Sveinn Aron gulltryggði sigurinn með marki þegar stundarfjórðungur lifði leiks. Um var að ræða þriðja og síðasta mark leiksins, lokatölur 3-0. Markið, sem sjá má hér að neðan, var einkar glæsilegt. Var þetta fimmta mark Sveins Arons á leiktíðinni. Sveinn Aron Gudjohnsen skjuter in sitt femte mål för säsongen när han utökar IF Elfsborgs ledning till 3-0.Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/7emGkquyvY— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 18, 2022 Elfsborg er í 8. sæti með 33 stig að loknum 23 leikjum. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Sjá meira
Berglind Rós var óvænt í stöðu framliggjandi miðjumanns ef marka má liðsuppstillingu Örebro í dag. Virðist það hafa verið frábær ákvörðun þar sem Íslendingurinn var allt í öllu í sóknarleik liðsins. Hún skoraði eina mark fyrri hálfleiksins og lagði svo upp þriðja mark Örebro þegar rúmur klukkutími var liðin. Gestirnir í AIK minnkuðu muninn þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka en heimaliðið svaraði með því að skora tvo mörk til viðbótar áður en leik lauk, lokatölur 5-1 Örebro í vil. Berglind Rós og stöllur hennar eru í 9. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 27 stig að loknum 20 umferðum. Elfsborg átti ekki í miklum vandræðum með Sirius karla megin. Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í marki heimamanna en Óli Valur Ómarsson var í byrjunarliði Sirius. Hann var tekinn af velli fyrir Aron Bjarnason á meðan Sveinn Aron kom inn af bekk Elfsborg í fyrri hálfleik. Sveinn Aron gulltryggði sigurinn með marki þegar stundarfjórðungur lifði leiks. Um var að ræða þriðja og síðasta mark leiksins, lokatölur 3-0. Markið, sem sjá má hér að neðan, var einkar glæsilegt. Var þetta fimmta mark Sveins Arons á leiktíðinni. Sveinn Aron Gudjohnsen skjuter in sitt femte mål för säsongen när han utökar IF Elfsborgs ledning till 3-0.Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/7emGkquyvY— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 18, 2022 Elfsborg er í 8. sæti með 33 stig að loknum 23 leikjum.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Sjá meira