Í bann fyrir rasisma á Ólafsfirði Sindri Sverrisson skrifar 21. september 2022 11:46 Ivan Jelic má ekki koma aftur á Ólafsfjarðarvöll fyrr en hann hefur setið af sér fimm leikja bann. @ReynirSandgerdi/kfbolti.is Ivan Jelic, markvörður Reynis Sandgerði, hefur verið úrskurðaður í fimm leikja bann eftir ljót ummæli sem hann lét falla í garð andstæðings í 8-3 tapinu gegn KF í 2. deildinni í fótbolta fyrr í þessum mánuði. Í skýrslu dómara leiksins segir að Jelic hafi hrópað rasísk ummæli að Julio Cesar Fernandes, sem skoraði fernu fyrir KF í leiknum sem fram fór á Ólafsfirði. Samkvæmt skýrslunni kallaði Jelic „helvítis, litli api“ (e. „Fucking little monkey“) eftir að Brasilíumaðurinn skoraði framhjá honum í lok fyrri hálfleiks. Jelic fékk um leið að líta rauða spjaldið. Stjórn knattspyrnudeildar Reynis sendi frá sér greinargerð vegna málsins og sagði Jelic þvertaka fyrir að rasísk meining væri að baki orðavals hans. Um væri að ræða einkar óheppilega þýðingu af króatísku blóti. Stjórnin sendi Jelic í leyfi á meðan að málið var skoðað og áréttaði í greinargerð sinni að hún fordæmdi alla kynþáttafordóma. Niðurstaða aga- og úrskurðanefndar var hins vegar sú að ummæli Jelic hefðu falið í sér „fyrirlitningu og niðurlægingu í orði með vísan til þjóðernisuppruna leikmanns andstæðinga“. Auk fimm leikja bannsins sem Jelic var úrskurðaður í þá sætir hann banni frá Ólafsfjarðarvelli á meðan leikbannið varir. Þá var knattspyrnudeild Reynis sektuð um 100.000 krónur. Íslenski boltinn Fótbolti Kynþáttafordómar Fjallabyggð Suðurnesjabær Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Sjá meira
Í skýrslu dómara leiksins segir að Jelic hafi hrópað rasísk ummæli að Julio Cesar Fernandes, sem skoraði fernu fyrir KF í leiknum sem fram fór á Ólafsfirði. Samkvæmt skýrslunni kallaði Jelic „helvítis, litli api“ (e. „Fucking little monkey“) eftir að Brasilíumaðurinn skoraði framhjá honum í lok fyrri hálfleiks. Jelic fékk um leið að líta rauða spjaldið. Stjórn knattspyrnudeildar Reynis sendi frá sér greinargerð vegna málsins og sagði Jelic þvertaka fyrir að rasísk meining væri að baki orðavals hans. Um væri að ræða einkar óheppilega þýðingu af króatísku blóti. Stjórnin sendi Jelic í leyfi á meðan að málið var skoðað og áréttaði í greinargerð sinni að hún fordæmdi alla kynþáttafordóma. Niðurstaða aga- og úrskurðanefndar var hins vegar sú að ummæli Jelic hefðu falið í sér „fyrirlitningu og niðurlægingu í orði með vísan til þjóðernisuppruna leikmanns andstæðinga“. Auk fimm leikja bannsins sem Jelic var úrskurðaður í þá sætir hann banni frá Ólafsfjarðarvelli á meðan leikbannið varir. Þá var knattspyrnudeild Reynis sektuð um 100.000 krónur.
Íslenski boltinn Fótbolti Kynþáttafordómar Fjallabyggð Suðurnesjabær Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Sjá meira