Gunni Magg kveikti í Brynjari með því að láta hann heyra það Jón Már Ferro skrifar 29. september 2022 22:07 Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, hafði góð áhrfi á Brynjar Vigni. Vísir/Vilhelm Brynjar Vignir Sigurjónsson, markmaður Aftureldingar, var frábær í sigri þeirra á Gróttu í leik liðanna í Olís deild karla í handbolta sem fram fór í Höllinni að Varmá í kvöld. Brynjar Vignir var að vonum sáttur í viðtali eftir leik, enda með yfir 40% markvörslu. „Þetta var mjög gaman. Bara loksins, ef ég fæ að spila þá er ég alltaf klár,” sagði Brynjar Vignir í sigurvímu. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, lét Brynjar heyra það á æfingu í gær. Skilaboð Gunnars voru skýr í eldræðu þjálfarans. „Gunni kveikti aðeins í mér á æfingu í gær. Ég var ekki sáttur sko. Það kveikti dálítið í mér. Hann lét mig létt heyra það. Að ég ætti að taka beinu skotin. Sem er alveg rétt. Ég tek það bara á kassann og var klár í dag. Ég þarf að taka beinu skotin, taka mína bolta. Þá tikkar þetta alltaf inn,” sagði markvörðurinn. Brynjar segist setja pressu á þjálfara sinn um að byrja næsta leik. „Ég set allavega pressu á hann um að fá að spila og ég vona að ég fái tækifæri,” sagði Brynjar Vignir um framhaldið. Olís-deild karla Afturelding Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Brynjar Vignir var að vonum sáttur í viðtali eftir leik, enda með yfir 40% markvörslu. „Þetta var mjög gaman. Bara loksins, ef ég fæ að spila þá er ég alltaf klár,” sagði Brynjar Vignir í sigurvímu. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, lét Brynjar heyra það á æfingu í gær. Skilaboð Gunnars voru skýr í eldræðu þjálfarans. „Gunni kveikti aðeins í mér á æfingu í gær. Ég var ekki sáttur sko. Það kveikti dálítið í mér. Hann lét mig létt heyra það. Að ég ætti að taka beinu skotin. Sem er alveg rétt. Ég tek það bara á kassann og var klár í dag. Ég þarf að taka beinu skotin, taka mína bolta. Þá tikkar þetta alltaf inn,” sagði markvörðurinn. Brynjar segist setja pressu á þjálfara sinn um að byrja næsta leik. „Ég set allavega pressu á hann um að fá að spila og ég vona að ég fái tækifæri,” sagði Brynjar Vignir um framhaldið.
Olís-deild karla Afturelding Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita