Tilþrifin: Ofvirkur tekur út fjóra liðsmenn Fylkis Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. október 2022 10:45 Ofvirkur á Elko tilþrif kvöldsins frá því í gær. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það ofvirkur í liði Ármanns sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Ofvirkur og félagar hans í Ármanni lentu ekki í neinum vandræðum þegar liðið mætti Fylki í fyrri viðureign kvöldsins í gær. Ármann vann að lokum öruggan 16-1 sigur, en það var ofvirkur sem átti tilþrif kvöldsins þegar hann tók út fjóra liðsmenn Fylkis og breytti stöðunni í 2-1 snemma leiks. Ármann hefur nú unnið þrjár viðureignir af fjórum í upphafi tímabils og sitja í öðru sæti deildarinnar ásamt Þórsurum sem þó eiga leik til góða. Fylkismenn sitja hins vegar í sjöunda sæti með einn sigur í fjórum leikjum. Elko tilþrif gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrif: Ofvirkur tekur út fjóra liðsmenn Fylkis Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti
Ofvirkur og félagar hans í Ármanni lentu ekki í neinum vandræðum þegar liðið mætti Fylki í fyrri viðureign kvöldsins í gær. Ármann vann að lokum öruggan 16-1 sigur, en það var ofvirkur sem átti tilþrif kvöldsins þegar hann tók út fjóra liðsmenn Fylkis og breytti stöðunni í 2-1 snemma leiks. Ármann hefur nú unnið þrjár viðureignir af fjórum í upphafi tímabils og sitja í öðru sæti deildarinnar ásamt Þórsurum sem þó eiga leik til góða. Fylkismenn sitja hins vegar í sjöunda sæti með einn sigur í fjórum leikjum. Elko tilþrif gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrif: Ofvirkur tekur út fjóra liðsmenn Fylkis
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti