HM-ævintýri Íslands á veitu FIFA: „Gerðu eitthvað sem var áður ómögulegt“ Sindri Sverrisson skrifar 14. október 2022 17:00 Hannes Þór Halldórsson sem varði jú víti frá Lionel Messi á HM, er einn af viðmælendunum í þætti FIFA+. VÍSIR/VILHELM Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú birt á streymisveitu sinni, FIFA+, sérstakan þátt um HM-ævintýri Íslands sem árið 2018 varð fámennasta þjóð sögunnar til að taka þátt á HM karla í fótbolta. Þátturinn ber heitið The Debut – Iceland. Í honum er fjallað um aðdragandann og framgöngu Íslands á HM og meðal annars rætt við helstu sögupersónur á borð við þjálfarann Heimi Hallgrímsson og markvörðinn Hannes Þór Halldórsson, að ógleymdum fulltrúum Tólfunnar sem setti sterkan svip á mótið. Fóru upptökur fram hér á landi í nóvember á síðasta ári. Hér að neðan má sjá stiklu fyrir þáttinn en hægt er að horfa á hann ókeypis á síðu FIFA með því að smella hér. Klippa: Þáttur um HM-ævintýri Íslands „Það mun enginn þjálfari geta sagt að Ísland geti ekki komist á HM. Við höfum gert það og við getum gert það aftur,“ segir Sveinn Ásgeirsson, einn af forkólfum Tólfunnar, sannfærður um að sagan muni endurtaka sig þrátt fyrir að íslenska karlalandsliðið virðist í dag ansi langt frá því að eiga heima á HM. Undir þetta tekur Heimir Hallgrímsson og bendir á að Íslendingar séu lítið fyrir það að finna til smæðar sinnar. „Ég held að þetta sé í menningu fólksins hérna, og það sem drífur fólk áfram. Að ekkert sé of stórt fyrir okkur. Ég held að þetta verði arfleifð þessara stráka. Þeir gerðu eitthvað sem var áður ómögulegt,“ segir Heimir. Í þættinum er einnig rætt við markadrottninguna Margréti Láru Viðarsdóttur, Magnús Örn Helgason þjálfara U17-landsliðs kvenna, og Benjamín Halldórsson Tólfumeðlim. HM 2018 í Rússlandi Fótbolti FIFA Einu sinni var... Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Þátturinn ber heitið The Debut – Iceland. Í honum er fjallað um aðdragandann og framgöngu Íslands á HM og meðal annars rætt við helstu sögupersónur á borð við þjálfarann Heimi Hallgrímsson og markvörðinn Hannes Þór Halldórsson, að ógleymdum fulltrúum Tólfunnar sem setti sterkan svip á mótið. Fóru upptökur fram hér á landi í nóvember á síðasta ári. Hér að neðan má sjá stiklu fyrir þáttinn en hægt er að horfa á hann ókeypis á síðu FIFA með því að smella hér. Klippa: Þáttur um HM-ævintýri Íslands „Það mun enginn þjálfari geta sagt að Ísland geti ekki komist á HM. Við höfum gert það og við getum gert það aftur,“ segir Sveinn Ásgeirsson, einn af forkólfum Tólfunnar, sannfærður um að sagan muni endurtaka sig þrátt fyrir að íslenska karlalandsliðið virðist í dag ansi langt frá því að eiga heima á HM. Undir þetta tekur Heimir Hallgrímsson og bendir á að Íslendingar séu lítið fyrir það að finna til smæðar sinnar. „Ég held að þetta sé í menningu fólksins hérna, og það sem drífur fólk áfram. Að ekkert sé of stórt fyrir okkur. Ég held að þetta verði arfleifð þessara stráka. Þeir gerðu eitthvað sem var áður ómögulegt,“ segir Heimir. Í þættinum er einnig rætt við markadrottninguna Margréti Láru Viðarsdóttur, Magnús Örn Helgason þjálfara U17-landsliðs kvenna, og Benjamín Halldórsson Tólfumeðlim.
HM 2018 í Rússlandi Fótbolti FIFA Einu sinni var... Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira