Kanté missir að öllum líkindum af HM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. október 2022 08:01 N'Golo Kanté er að glíma við meiðsli aftan í læri. Darren Walsh/Getty Images Það virðast litlar sem engar líkur á því að N‘Golo Kanté geta hjálpað Frakklandi að verja heimsmeistaratitil sinn í knattspyrnu þegar HM fer fram í Katar undir lok þessa árs. Talið er að miðjumaðurinn öflugi verði frá næstu þrjá mánuðina vegna meiðsla aftan í læri. Hinn 31 árs gamli Kanté hefur verið frá keppni síðan Chelsea gerði 2-2 jafntefli við Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni þann 14. ágúst síðastliðinn. Samkvæmt heimildum The Athletic hafði leikmaðurinn hafið æfingar að nýju en bakslag kom í meiðslin og nú er talið að hann verði frá í þrjá mánuði til viðbótar. Chelsea midfielder N Golo Kante will miss the World Cup with a hamstring injury he suffered in training, which is expected to rule him out for around three months.More from @David_Ornsteinhttps://t.co/B10YXEMJlf— The Athletic UK (@TheAthleticUK) October 14, 2022 Kanté hefur glímt við meiðsli undanfarin misseri og er það talin ástæða þess að Chelsea sé ekki tilbúið að bjóða honum nýjan langtíma samning. Miðjumaðurinn verður samningslaus næsta sumar. Sem stendur verður að teljast ólíklegt að Kanté verði hluti af franska landsliðinu sem reynir að verja heimsmeistaratitil sinn í Katar. Hann er ekki eini miðjumaðurinn sem verður fjarri góðu gamni en litlar líkur eru á að Paul Pogba, leikmaður Juventus, verði með þar sem hann er einnig að glíma við meiðsli. HM hefst þann 21. nóvember næstkomandi og er Frakkland í D-riðli ásamt Ástralíu, Danmörku og Túnis. Fótbolti Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Kanté hefur verið frá keppni síðan Chelsea gerði 2-2 jafntefli við Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni þann 14. ágúst síðastliðinn. Samkvæmt heimildum The Athletic hafði leikmaðurinn hafið æfingar að nýju en bakslag kom í meiðslin og nú er talið að hann verði frá í þrjá mánuði til viðbótar. Chelsea midfielder N Golo Kante will miss the World Cup with a hamstring injury he suffered in training, which is expected to rule him out for around three months.More from @David_Ornsteinhttps://t.co/B10YXEMJlf— The Athletic UK (@TheAthleticUK) October 14, 2022 Kanté hefur glímt við meiðsli undanfarin misseri og er það talin ástæða þess að Chelsea sé ekki tilbúið að bjóða honum nýjan langtíma samning. Miðjumaðurinn verður samningslaus næsta sumar. Sem stendur verður að teljast ólíklegt að Kanté verði hluti af franska landsliðinu sem reynir að verja heimsmeistaratitil sinn í Katar. Hann er ekki eini miðjumaðurinn sem verður fjarri góðu gamni en litlar líkur eru á að Paul Pogba, leikmaður Juventus, verði með þar sem hann er einnig að glíma við meiðsli. HM hefst þann 21. nóvember næstkomandi og er Frakkland í D-riðli ásamt Ástralíu, Danmörku og Túnis.
Fótbolti Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn