Willum Þór og Hákon Arnar á skotskónum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. nóvember 2022 17:01 Willum Þór Willumsson og félagar fagna stiginu. Twitter@GAEagles Willum Þór Willumsson reyndist hetja Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar hann tryggði liðinu stig með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Í Danmörku heldur slæmt gengi Lyngby áfram en liðið tapaði 3-0 fyrir Danmerkurmeisturum FCK á útivelli í dag. Hákon Arnar Haraldsson skoraði annað mark FCK í dag. Ernirnir sóttu Twente heim og stefndi allt í tap eftir að Ricky van Wolfswinkel kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Það var ekki fyrr en venjulegur leiktími var liðinn sem gestirnir fengu einnig vítaspyrnu. Willum Þór fór á punktinn og jafnaði metin í 1-1, reyndust það lokatölur leiksins. Ernirnir sitja nú í 11. sæti deildarinnar með 14 stig að loknum 13 leikjum. Ákveðið afrek miðað við að liðið tapaði fyrstu fimm leikjum tímabilsins. Nú hafa Ernirnir hins vegar leikið átta leiki án taps. ! #TWEGAE pic.twitter.com/siC5nb625D— Go Ahead Eagles (@GAEagles) November 6, 2022 Í Danmörku var sannkallaður Íslendingaslagur þegar Freyr Alexandersson mætti með sína pilta í Lyngby á Parken, heimavöll FC Kaupmannahafnar. Sævar Atli Magnússon var í byrjunarliði gestanna en Alfreð Finnboga er frá vegna meiðsla og verður það út þetta ár. Bæði Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru á varamannabekk FCK. Eina mark fyrri hálfleiksins skoraði hinn 16 ára gamli Roony Bardghji eftir undirbúning Mohamed Daramy. Í síðari hálfleik tvöfaldaði Hákon Arnar kom inn af bekknum þegar klukkutími var liðinn og tvöfaldaði forystuna tíu mínútum síðar. Skömmu síðar bætti Viktor Claesson við þriðja markinu en hann var svo tekinn af velli fyrir Ísak Bergmann Jóhannesson. Mörkin urðu þó ekki fleiri og lokatölur 3-0 FCK í vil. Meistararnir hafa verið að rétta úr kútnum og eru komnir upp í 3. sæti með 24 stig eftir 16 leiki. Lyngby er á sama tíma á botni deildarinnar með aðeins fimm stig. Hákon Arnar skoraði annan leikinn í röð.FC Kaupmannahöfn Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Fleiri fréttir Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Sjá meira
Ernirnir sóttu Twente heim og stefndi allt í tap eftir að Ricky van Wolfswinkel kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Það var ekki fyrr en venjulegur leiktími var liðinn sem gestirnir fengu einnig vítaspyrnu. Willum Þór fór á punktinn og jafnaði metin í 1-1, reyndust það lokatölur leiksins. Ernirnir sitja nú í 11. sæti deildarinnar með 14 stig að loknum 13 leikjum. Ákveðið afrek miðað við að liðið tapaði fyrstu fimm leikjum tímabilsins. Nú hafa Ernirnir hins vegar leikið átta leiki án taps. ! #TWEGAE pic.twitter.com/siC5nb625D— Go Ahead Eagles (@GAEagles) November 6, 2022 Í Danmörku var sannkallaður Íslendingaslagur þegar Freyr Alexandersson mætti með sína pilta í Lyngby á Parken, heimavöll FC Kaupmannahafnar. Sævar Atli Magnússon var í byrjunarliði gestanna en Alfreð Finnboga er frá vegna meiðsla og verður það út þetta ár. Bæði Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru á varamannabekk FCK. Eina mark fyrri hálfleiksins skoraði hinn 16 ára gamli Roony Bardghji eftir undirbúning Mohamed Daramy. Í síðari hálfleik tvöfaldaði Hákon Arnar kom inn af bekknum þegar klukkutími var liðinn og tvöfaldaði forystuna tíu mínútum síðar. Skömmu síðar bætti Viktor Claesson við þriðja markinu en hann var svo tekinn af velli fyrir Ísak Bergmann Jóhannesson. Mörkin urðu þó ekki fleiri og lokatölur 3-0 FCK í vil. Meistararnir hafa verið að rétta úr kútnum og eru komnir upp í 3. sæti með 24 stig eftir 16 leiki. Lyngby er á sama tíma á botni deildarinnar með aðeins fimm stig. Hákon Arnar skoraði annan leikinn í röð.FC Kaupmannahöfn
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Fleiri fréttir Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Sjá meira