Þegar kemur að réttindum barna erum við öll í sama liði Bjarki Sigurðsson skrifar 18. nóvember 2022 09:10 Fjölmargar stjörnur birtast í myndbandinu. UNICEF Í tilefni af Alþjóðadegi barna frumsýnir UNICEF á Íslandi áhrifamikið myndband á Vísi sem er framleitt í samstarfi við nafnana Hannes Þór Halldórsson, leikstjóra og fyrrverandi landsliðsmarkvörð og Hannes Þór Arason. Myndbandið er hluti af alþjóðlegu átaki UNICEF í tilefni dagsins. Með átakinu vill UNICEF, í aðdraganda Heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu, vekja athygli á réttindum barna og skera upp herör gegn fordómum, mismunun og réttindabrotum. UNICEF á Íslandi fékk til liðs við sig fjölbreyttan hóp talsmanna á Íslandi, bæði úr röðum barna og fullorðinna, til að varpa ljósi á mikilvægi fjölbreytileika, jafnréttis og þátttöku. Meðal þeirra sem koma fram í myndbandinu eru fótboltastjarnan og pólski landsliðsmaðurinn Robert Lewandowski, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Sandra Sigurðardóttir landsliðskona í knattspyrnu, Páll Óskar Hjálmtýsson, tónlistarmaður, Aníta Briem, leikkona, Mars Proppé, hinseginaktívisti og eðlisfræðinemi, Vilhjálmur Hauksson, fréttamaður á KrakkaRÚV, Sigríður Eyþórsdóttir, tónlistarkona og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður á RÚV svo fáein séu nefnd. Klippa: Þegar kemur að réttindum barna erum við ÖLL í sama liði Með myndbandinu minnir UNICEF sérstaklega á 2. grein Barnasáttmálans sem kveður á um að öll börn séu jöfn og sendir mikilvæg skilaboð til heimsins um að við þurfum öll að vera í sama liði, Réttindaliðinu, þegar kemur að réttindum barna. Myndbandinu fylgir áskorun UNICEF á Íslandi til almennings, stjórnvalda og fyrirtækja um að taka afstöðu gegn fordómum og mismunun í samfélaginu og ganga í Réttindalið UNICEF. Öflugasta vopnið gegn fordómum, hatursorðræðu og mismunun er fræðsla og upplýstar samræður. Vill UNICEF með þessu auka þekkingu á Barnasáttmálanum og réttindum barna og hvetja fólk til að líta í eigin barm og koma fram við öll börn af virðingu, hvort heldur sem er í eigin persónu eða á netinu. Upplýsingar um myndbandið: Ábyrgðaraðili: UNICEF á Íslandi Leikstjórn: Hannes Þór Halldórsson Framleiðsla: Hannes Þór Arason Kvikmyndataka: Baltasar Breki Samper Ljósmyndir: Baldur Kristjánsson Lýsing: Stefán Freyr Margrétarson Hár og förðun: Anna Kristín Óskarsdóttir Hljóð á setti: Árni Gylfason Aðstoð við framleiðslu: Úlfur E. Arnalds Eftirvinnsla: Trickshot Grafík: Kristján U. Kristjánsson Hljóðeftirvinnsla: Birgir Tryggvason Sameinuðu þjóðirnar Mannréttindi Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
UNICEF á Íslandi fékk til liðs við sig fjölbreyttan hóp talsmanna á Íslandi, bæði úr röðum barna og fullorðinna, til að varpa ljósi á mikilvægi fjölbreytileika, jafnréttis og þátttöku. Meðal þeirra sem koma fram í myndbandinu eru fótboltastjarnan og pólski landsliðsmaðurinn Robert Lewandowski, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Sandra Sigurðardóttir landsliðskona í knattspyrnu, Páll Óskar Hjálmtýsson, tónlistarmaður, Aníta Briem, leikkona, Mars Proppé, hinseginaktívisti og eðlisfræðinemi, Vilhjálmur Hauksson, fréttamaður á KrakkaRÚV, Sigríður Eyþórsdóttir, tónlistarkona og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður á RÚV svo fáein séu nefnd. Klippa: Þegar kemur að réttindum barna erum við ÖLL í sama liði Með myndbandinu minnir UNICEF sérstaklega á 2. grein Barnasáttmálans sem kveður á um að öll börn séu jöfn og sendir mikilvæg skilaboð til heimsins um að við þurfum öll að vera í sama liði, Réttindaliðinu, þegar kemur að réttindum barna. Myndbandinu fylgir áskorun UNICEF á Íslandi til almennings, stjórnvalda og fyrirtækja um að taka afstöðu gegn fordómum og mismunun í samfélaginu og ganga í Réttindalið UNICEF. Öflugasta vopnið gegn fordómum, hatursorðræðu og mismunun er fræðsla og upplýstar samræður. Vill UNICEF með þessu auka þekkingu á Barnasáttmálanum og réttindum barna og hvetja fólk til að líta í eigin barm og koma fram við öll börn af virðingu, hvort heldur sem er í eigin persónu eða á netinu. Upplýsingar um myndbandið: Ábyrgðaraðili: UNICEF á Íslandi Leikstjórn: Hannes Þór Halldórsson Framleiðsla: Hannes Þór Arason Kvikmyndataka: Baltasar Breki Samper Ljósmyndir: Baldur Kristjánsson Lýsing: Stefán Freyr Margrétarson Hár og förðun: Anna Kristín Óskarsdóttir Hljóð á setti: Árni Gylfason Aðstoð við framleiðslu: Úlfur E. Arnalds Eftirvinnsla: Trickshot Grafík: Kristján U. Kristjánsson Hljóðeftirvinnsla: Birgir Tryggvason
Sameinuðu þjóðirnar Mannréttindi Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira