Kristín Sif og Stebbi Jak trúlofuð: „Þúsund sinnum já“ Fanndís Birna Logadóttir skrifar 5. desember 2022 18:44 Stefán og Kristín opinberuðu samband sitt í lok júní og eru nú trúlofuð hálfu ári síðar. Instagram Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona á K100, og Stefán Jakobsson, söngvari í Dimmu, eru trúlofuð en parið greindi frá þessum tímamótum á samfélagsmiðlum í gær. Þau hafa verið saman frá því í sumar og trúlofuðu sig um helgina. Kristín greindi frá tíðindunum á Instagram í gær. „Hann vaknaði með mér á afmælisdaginn minn og spurði mig “viltu alltaf vera mín” … þúsund sinnum já!“ skrifar Kristín við færsluna þar sem sjá má mynd af hringum þeirra. Þá greindi Stefán, sem er reglulega kallaður Stebbi Jak, frá tíðindunum á Facebook. „Morgnarnir eru okkar tími, þar sem við ræðum hversdaginn, framtíðina, heima og geima. Í faðmlögum yfir fyrsta kaffibolla dagsins bar ég fram spurninguna: „Viltu vera mín alltaf?“ „Þúsund sinnum já“ var svarið,“ skrifar Stefán. View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif (@kristinbob) Annie Mist Þórisdóttir íþróttakona og Svala Björgvinsdóttir söngkona eru meðal þeirra sem óska parinu til hamingju á Instagram. Trúlofun og afmæli sömu helgina Í þættinum Ísland vaknar á K100 í morgun greindi Kristín frá því að þau hefðu trúlofað sig um helgina. Sjálf átti hún afmæli 2. Desember og hélt upp á afmæli sitt þessa sömu helgi. „Þetta var fullkomið. Við vorum bara tvö heima og hann gerði þetta svo vel,“ sagði Kristín í þættinum. „Þetta var geggjuð helgi. Þetta er alla vega besti afmælisdagur sem ég hef nokkurn tímann átt.“ Vísir greindi frá því síðastliðinn júní að Kristín og Stefán væru nýtt par en Kristín hafði skömmu áður greint frá því í Ísland vaknar að hún væri komin á fast. Þau birtu síðan sameiginlega færslu á Instagram þar sem þau sögðust yfir sig ástfangin. Ástin og lífið Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Kristín greindi frá tíðindunum á Instagram í gær. „Hann vaknaði með mér á afmælisdaginn minn og spurði mig “viltu alltaf vera mín” … þúsund sinnum já!“ skrifar Kristín við færsluna þar sem sjá má mynd af hringum þeirra. Þá greindi Stefán, sem er reglulega kallaður Stebbi Jak, frá tíðindunum á Facebook. „Morgnarnir eru okkar tími, þar sem við ræðum hversdaginn, framtíðina, heima og geima. Í faðmlögum yfir fyrsta kaffibolla dagsins bar ég fram spurninguna: „Viltu vera mín alltaf?“ „Þúsund sinnum já“ var svarið,“ skrifar Stefán. View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif (@kristinbob) Annie Mist Þórisdóttir íþróttakona og Svala Björgvinsdóttir söngkona eru meðal þeirra sem óska parinu til hamingju á Instagram. Trúlofun og afmæli sömu helgina Í þættinum Ísland vaknar á K100 í morgun greindi Kristín frá því að þau hefðu trúlofað sig um helgina. Sjálf átti hún afmæli 2. Desember og hélt upp á afmæli sitt þessa sömu helgi. „Þetta var fullkomið. Við vorum bara tvö heima og hann gerði þetta svo vel,“ sagði Kristín í þættinum. „Þetta var geggjuð helgi. Þetta er alla vega besti afmælisdagur sem ég hef nokkurn tímann átt.“ Vísir greindi frá því síðastliðinn júní að Kristín og Stefán væru nýtt par en Kristín hafði skömmu áður greint frá því í Ísland vaknar að hún væri komin á fast. Þau birtu síðan sameiginlega færslu á Instagram þar sem þau sögðust yfir sig ástfangin.
Ástin og lífið Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira