Þægilegt hjá Bayern Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. desember 2022 15:31 Glódís Perla í leik Bayern og Barcelona fyrir ekki svo löngu síðan. Eric Alonso/Getty Images Glódís Perla Viggósdóttir lék að venju allan leikinn í hjarta varnar Bayern München þegar liðið lagði Bayer Leverkusen 2-0 í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Bayern vann magnaðan 3-1 sigur á Barcelona í vikunni og sýndi einkar fagmannlega frammistöðu í dag. Hin enska Georgia Stanway kom Bayern yfir eftir hálftíma leik en það reyndist eina mark fyrri hálfleiks. Sydney Lohmann bætti við öðru markinu eftir klukkustundarleik, staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Mjög yfirveguð frammistaða hjá Bayern sem heldur þar með pressu á toppliði Wolfsburg. Erfolgreich in die #DieLiga-Winterpause! Die #FCBFrauen konnten gegen den Tabellensechsten aus Leverkusen einen 2:0-Heimsieg feiern. Alle Infos im Spielbericht: https://t.co/FVsxa5UgMe#FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/dMKNLV8nIr— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) December 10, 2022 Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í meistaraliði Wolfsburg eru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga, 27 stig að loknum 9 leikjum. Bayern er í 2. sæti með 25 stig að loknum 10 leikjum. Glódís Perla lék eins og áður sagði allan leikinn en hún var eini Íslendingurinn í leikmannahópi liðsins að þessu sinni þar sem þær Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttur voru hvergi sjáanlegar í dag. Það styttist í að Karólína Lea snúi aftur en á morgun, sunnudag, birtist stutt viðtal við hana hér á Vísi um meiðslin sem hafa aftrað henni undanfarna mánuði og hvenær hún verður klár í slaginn. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Sjá meira
Bayern vann magnaðan 3-1 sigur á Barcelona í vikunni og sýndi einkar fagmannlega frammistöðu í dag. Hin enska Georgia Stanway kom Bayern yfir eftir hálftíma leik en það reyndist eina mark fyrri hálfleiks. Sydney Lohmann bætti við öðru markinu eftir klukkustundarleik, staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Mjög yfirveguð frammistaða hjá Bayern sem heldur þar með pressu á toppliði Wolfsburg. Erfolgreich in die #DieLiga-Winterpause! Die #FCBFrauen konnten gegen den Tabellensechsten aus Leverkusen einen 2:0-Heimsieg feiern. Alle Infos im Spielbericht: https://t.co/FVsxa5UgMe#FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/dMKNLV8nIr— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) December 10, 2022 Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í meistaraliði Wolfsburg eru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga, 27 stig að loknum 9 leikjum. Bayern er í 2. sæti með 25 stig að loknum 10 leikjum. Glódís Perla lék eins og áður sagði allan leikinn en hún var eini Íslendingurinn í leikmannahópi liðsins að þessu sinni þar sem þær Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttur voru hvergi sjáanlegar í dag. Það styttist í að Karólína Lea snúi aftur en á morgun, sunnudag, birtist stutt viðtal við hana hér á Vísi um meiðslin sem hafa aftrað henni undanfarna mánuði og hvenær hún verður klár í slaginn.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Sjá meira