KR-ingar gjörsamlega frusu á ögurstundu í æsilegum lokaþætti Kviss Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. desember 2022 21:24 Aron Kristinn og Nadine Guðrún gátu ekki munað vinsælustu lög Frikka Dórs. Þá hlakkaði í Dóra DNA og Steinda. Það er óhætt að segja að spennan hafi verið magnþrungin í myndveri Stöðvar 2 á Suðurlandsbraut 10 á laugardagskvöld þegar úrslitaeinvígið í Kviss fór fram. Úrslitin réðust á síðustu spurningunni. Væntingarnar fyrir kvöldinu voru miklar en Afturelding og KR, liðin í úrslitum, hafa farið á kostum í keppninni til þessa. Líklega fáir sem andmæla því að tvö sterkustu liðin hafi komist í úrslit. KR-ingarnir Aron Kristinn Jónasson og Nadine Guðrún Yaghi voru sem fyrr kokhraustir og fóru betur af stað. KR-ingar hafa ekki farið leynt sjálfstraus sitt í keppninni til þessa. Dóri DNA og Steindi Jr. mættu kokhreysti Vesturbæinga af krafti. Bæði í máli sínu, þar sem þeir fóru á tíðum mikinn, og svo í keppninni. Þeir voru lengi undir en gáfust aldrei upp. Þeir sem hafa ekki séð úrslitaþáttinn, sem var mjög spennandi, geta nálgast hann í frelsinu eða á Stöð 2 plús. Þeir sem vilja sjá og vita meira, þið haldið áfram lestrinum. .... KR-ingar fóru betur af stað og höfðu frumkvæðið lengi vel. Þau Aron Kristinn og Nadine Guðrún fengu nokkrar spurningar til að tryggja sér sigurinn. Í einni þeirra þurftu þau að nefna mest spiluðu lög Frikka Dór á Spotify. Þá gerðist hið ótrúlega. Vesturbæingarnir hreinlega frusu. Dóri og Steindi, hvattir af Mosfellingum í salnum, gengu á lagið og náðu að jafna í næst síðustu spurning. Þá var komið að úrslitaspurningunni og úrslitin réðust, eins og sjá má að neðan. Já, Mosfellingar fögnuðu sem óðir væru. Afturelding er sigurvegari þriðju þáttaraðar Kviss. Kviss KR Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Væntingarnar fyrir kvöldinu voru miklar en Afturelding og KR, liðin í úrslitum, hafa farið á kostum í keppninni til þessa. Líklega fáir sem andmæla því að tvö sterkustu liðin hafi komist í úrslit. KR-ingarnir Aron Kristinn Jónasson og Nadine Guðrún Yaghi voru sem fyrr kokhraustir og fóru betur af stað. KR-ingar hafa ekki farið leynt sjálfstraus sitt í keppninni til þessa. Dóri DNA og Steindi Jr. mættu kokhreysti Vesturbæinga af krafti. Bæði í máli sínu, þar sem þeir fóru á tíðum mikinn, og svo í keppninni. Þeir voru lengi undir en gáfust aldrei upp. Þeir sem hafa ekki séð úrslitaþáttinn, sem var mjög spennandi, geta nálgast hann í frelsinu eða á Stöð 2 plús. Þeir sem vilja sjá og vita meira, þið haldið áfram lestrinum. .... KR-ingar fóru betur af stað og höfðu frumkvæðið lengi vel. Þau Aron Kristinn og Nadine Guðrún fengu nokkrar spurningar til að tryggja sér sigurinn. Í einni þeirra þurftu þau að nefna mest spiluðu lög Frikka Dór á Spotify. Þá gerðist hið ótrúlega. Vesturbæingarnir hreinlega frusu. Dóri og Steindi, hvattir af Mosfellingum í salnum, gengu á lagið og náðu að jafna í næst síðustu spurning. Þá var komið að úrslitaspurningunni og úrslitin réðust, eins og sjá má að neðan. Já, Mosfellingar fögnuðu sem óðir væru. Afturelding er sigurvegari þriðju þáttaraðar Kviss.
Kviss KR Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning