Mbappé nennti ekkert að tala við Macron eftir leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. desember 2022 12:00 „Getur hann ekki bara sleppt mér?“ getty/dan mullan Emmanuel Macron Frakklandsforseti reyndi margoft að hughreysta Kylian Mbappé eftir úrslitaleik HM þar sem Frakkar töpuðu fyrir Argentínumönnum í vítaspyrnukeppni. Mbappé gaf hins vegar lítið fyrir atlot forsetans. Mbappé skoraði öll mörk Frakklands í leiknum sem endaði með 3-3 jafntefli eftir framlengingu. Hann skoraði einnig úr sinni spyrnu í vítakeppninni en Argentína vann hana, 4-2. Macron var á leiknum á Lusial leikvanginum og eftir leikinn gerði hann sitt besta til að hughreysta Mbappé. Forsetinnn gekk þó kannski aðeins of langt og Mbappé virkaði frekar pirraður á honum. Fyrst reyndi Macron að hugga Mbappé þegar hann sat á vellinum, hjálpaði honum á fætur og faðmaði hann svo. Mbappé virtist hins vegar hafa afar takmarkaðan áhuga á að tala við Macron og gekk í burtu. Myndband af uppákomunni hefur verið í mikilli dreifingu á samfélagsmiðlum. Þeir hittust aftur á verðlaunapallinum þar Mbappé fékk silfurmedalíu og gullskóinn fyrir að vera markakóngur. Ekki hafði Mbappé meiri áhuga á að tala við forsetann þar. Mbappe ignoring Macron, loving it! pic.twitter.com/2J7OmFwHRX— Sajjad Khan (@drsajjadkahn) December 18, 2022 Mbappé skoraði átta mörk í Katar og hefur alls skorað tólf mörk á HM, þrátt fyrir að vera aðeins 23 ára. Hann skoraði fjögur mörk þegar Frakkar urðu heimsmeistarar 2018. HM 2022 í Katar Frakkland Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjá meira
Mbappé skoraði öll mörk Frakklands í leiknum sem endaði með 3-3 jafntefli eftir framlengingu. Hann skoraði einnig úr sinni spyrnu í vítakeppninni en Argentína vann hana, 4-2. Macron var á leiknum á Lusial leikvanginum og eftir leikinn gerði hann sitt besta til að hughreysta Mbappé. Forsetinnn gekk þó kannski aðeins of langt og Mbappé virkaði frekar pirraður á honum. Fyrst reyndi Macron að hugga Mbappé þegar hann sat á vellinum, hjálpaði honum á fætur og faðmaði hann svo. Mbappé virtist hins vegar hafa afar takmarkaðan áhuga á að tala við Macron og gekk í burtu. Myndband af uppákomunni hefur verið í mikilli dreifingu á samfélagsmiðlum. Þeir hittust aftur á verðlaunapallinum þar Mbappé fékk silfurmedalíu og gullskóinn fyrir að vera markakóngur. Ekki hafði Mbappé meiri áhuga á að tala við forsetann þar. Mbappe ignoring Macron, loving it! pic.twitter.com/2J7OmFwHRX— Sajjad Khan (@drsajjadkahn) December 18, 2022 Mbappé skoraði átta mörk í Katar og hefur alls skorað tólf mörk á HM, þrátt fyrir að vera aðeins 23 ára. Hann skoraði fjögur mörk þegar Frakkar urðu heimsmeistarar 2018.
HM 2022 í Katar Frakkland Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjá meira