Jóladagatal Vísis: Bríet léttir lundina með prumpulyktarlagi Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 21. desember 2022 07:01 Bríet er svo góð söngkona að hún lætur lag um prumpulykt hljóma eins og hátíðarsálm. Stöð 2 Eftir þunga daga undanfarið teljum við þörf á því að létta lund landans. Lag dagsins í Jóladagatali Vísis er líklega ekki það jólalegasta né hátíðlegasta, en það gleður. Það ætti í það minnsta að gleðja alla í kringum fimm ára aldurinn og vonandi fleiri. Um er að ræða upptöku úr þættinum Stóra Sviðið frá því í fyrra. Bríet og Aron Can voru gestir Audda og Steinda í þættinum undir stjórn Steinunnar Ólínu. Eitt verkefna liðanna var að semja nýja texta við lög gestanna. Eðli þáttarins samkvæmt voru þeir í gamansamari kantinum. Þeir Steindi og Aron Can sóttu innblástur til Prumpulagsins eftir Dr. Gunna og sömdu nýjan texta við Esjuna, eitt frægasta lag Bríetar. Eins og sjá má tók Bríet verkefninu alvarlega og flutti lagið af mikilli alúð. Jóladagatal Vísis Tónlist Mest lesið „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Jóladagatal Vísis: Lára Ómars í „makeover“ hjá Kalla Berndsen og Ásdísi Rán Jól Jóladagatal Vísis: Benedikt Erlingsson gerir Sigurjóni erfitt fyrir í Tvímælalaust Jól Svona tengist Bergen einni helstu jólaráðgátu Íslands Jól Sá sem gaf Gumma Kíró gönguskó í jólagjöf hefði átt að vita betur Jól „Ég myndi gefa Guð hjólastól“ Jól Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Með jólin alls staðar Jól Ódýrt og einfalt jólaföndur sem allir geta gert Jól
Um er að ræða upptöku úr þættinum Stóra Sviðið frá því í fyrra. Bríet og Aron Can voru gestir Audda og Steinda í þættinum undir stjórn Steinunnar Ólínu. Eitt verkefna liðanna var að semja nýja texta við lög gestanna. Eðli þáttarins samkvæmt voru þeir í gamansamari kantinum. Þeir Steindi og Aron Can sóttu innblástur til Prumpulagsins eftir Dr. Gunna og sömdu nýjan texta við Esjuna, eitt frægasta lag Bríetar. Eins og sjá má tók Bríet verkefninu alvarlega og flutti lagið af mikilli alúð.
Jóladagatal Vísis Tónlist Mest lesið „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Jóladagatal Vísis: Lára Ómars í „makeover“ hjá Kalla Berndsen og Ásdísi Rán Jól Jóladagatal Vísis: Benedikt Erlingsson gerir Sigurjóni erfitt fyrir í Tvímælalaust Jól Svona tengist Bergen einni helstu jólaráðgátu Íslands Jól Sá sem gaf Gumma Kíró gönguskó í jólagjöf hefði átt að vita betur Jól „Ég myndi gefa Guð hjólastól“ Jól Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Með jólin alls staðar Jól Ódýrt og einfalt jólaföndur sem allir geta gert Jól