„Mikið eftir af þessu móti“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. janúar 2023 08:01 Guðmundur á fjölmiðlahittingi landsliðsins í gær. vísir/vilhelm „Mér hefur ekki oft liðið eins illa og eftir þetta tap,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari degi eftir martröðina gegn Ungverjum. „Þetta var erfitt og margar tilfinningar sem fara í gegnum hugann.“ Guðmundur segir að fyrstu 42 mínúturnar hafi verið stórkostlegar hjá liðinu en síðan sigldi skipið í strand. „Við förum illa að ráði okkar. Við erum að stytta sóknir. Tökum léleg skot og tæknifeila sem við gerum ekki oft. Það er ákveðið agaleysi sem gerir vart við sig. Menn að reyna hluti sem þeir eiga ekki gera. Það eru ekki til harðari gagnrýnendur á sjálfa sig en við. Við skoðum þetta mjög vel og getum gert margt betur,“ segir þjálfarinn en hefði hann ekki átt að grípa fyrr í taumana? „Maður getur alltaf skoðað það. Það eru ákveðnir hlutir þar sem eftir á hyggja má skoða. Við á bekknum erum í núinu og svo er auðvelt að segja eitthvað eftir á,“ segir þjálfarinn sem hefur aðeins spila á níu útileikmönnum. Af hverju rúllar hann ekki meira á liðinu? „Mér finnst við hafa náð að gera þetta mjög vel svona. Liðið spilaði stórkostlega lengi vel gegn Ungverjum. Þetta er það sem ég veðjaði á í þessum fyrst leikjum. Ég skal bara viðurkenna það.“ Þó svo þetta tap geri framhaldið miklu erfiðara þá eru menn ekkert af baki dottnir. „Árið 2008 unnum við tvo leiki af fimm í riðlinum en fengum silfur. Á EM 2010 gerðum við fyrst tvö jafntefli við lið sem við áttum að vinna. Við enduðum með brons. Það er mjög mikið eftir af þessu móti.“ Klippa: Guðmundur segir nóg eftir af mótinu Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
„Þetta var erfitt og margar tilfinningar sem fara í gegnum hugann.“ Guðmundur segir að fyrstu 42 mínúturnar hafi verið stórkostlegar hjá liðinu en síðan sigldi skipið í strand. „Við förum illa að ráði okkar. Við erum að stytta sóknir. Tökum léleg skot og tæknifeila sem við gerum ekki oft. Það er ákveðið agaleysi sem gerir vart við sig. Menn að reyna hluti sem þeir eiga ekki gera. Það eru ekki til harðari gagnrýnendur á sjálfa sig en við. Við skoðum þetta mjög vel og getum gert margt betur,“ segir þjálfarinn en hefði hann ekki átt að grípa fyrr í taumana? „Maður getur alltaf skoðað það. Það eru ákveðnir hlutir þar sem eftir á hyggja má skoða. Við á bekknum erum í núinu og svo er auðvelt að segja eitthvað eftir á,“ segir þjálfarinn sem hefur aðeins spila á níu útileikmönnum. Af hverju rúllar hann ekki meira á liðinu? „Mér finnst við hafa náð að gera þetta mjög vel svona. Liðið spilaði stórkostlega lengi vel gegn Ungverjum. Þetta er það sem ég veðjaði á í þessum fyrst leikjum. Ég skal bara viðurkenna það.“ Þó svo þetta tap geri framhaldið miklu erfiðara þá eru menn ekkert af baki dottnir. „Árið 2008 unnum við tvo leiki af fimm í riðlinum en fengum silfur. Á EM 2010 gerðum við fyrst tvö jafntefli við lið sem við áttum að vinna. Við enduðum með brons. Það er mjög mikið eftir af þessu móti.“ Klippa: Guðmundur segir nóg eftir af mótinu
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita