Jafnaði Bjarka en fúll yfir verðlaunum og henti þeim frá sér Sindri Sverrisson skrifar 18. janúar 2023 07:30 Mathias Gidsel brýst í gegnum vörn Túnis í sigrinum örugga sem Danir unnu í gær. EPA-EFE/Andreas Hillergren Danski handboltasnillingurinn Mathias Gidsel skoraði átta mörk úr tólf tilraunum og var kjörinn maður leiksins þegar Danmörk vann Túnis á HM karla í handbolta í gær. Hann var hins vegar hálffúll yfir þeirri viðurkenningu. Gidsel hefur skorað 26 mörk á HM til þessa og er ásamt Bjarka Má Elíssyni markahæstur allra á mótinu nú þegar keppni er lokið í riðlum A-H og milliriðlakeppnin tekur við. Gidsel telur sig hins vegar geta gert mun betur en í 34-21 sigrinum gegn Túnis í gær og fundu blaðamenn TV2 í Danmörku skiltið sem hann fékk, eftir að hafa verið valinn maður leiksins, liggjandi á gólfinu í Malmö Arena þar sem leikurinn var spilaður. „Ég átti ekki skilið að taka þetta með heim. Ég veit ekki hvar það [skiltið] er núna. Ég hef verið að gefa áhorfendum þetta. Ég nenni ekki að draga þetta með heim til Berlínar. Þau sem hafa áhuga hafa fengið þau,“ sagði Gidsel við TV2. En af hverju finnst honum hann ekki verðskulda viðurkenninguna? „Það var líka þarna markvörður [Niklas Landin] sem var stórkostlegur. Við veltum okkur ekki mikið upp úr valinu á manni leiksins. Þau velja alltaf einn og ég veit ekki hvort að sá sem velur er besti vinur minn eða hvað, en þetta var alla vega ekki verðskuldað í dag,“ sagði Gidsel eftir leikinn. Danir eru í góðum málum í milliriðli fjögur með tvo sigra en eiga fyrir höndum erfiðari leiki en til þessa, gegn Króatíu á morgun og gegn Egyptum á mánudaginn, í baráttunni um að komast upp úr riðlinum. Liðin tvö sem komast upp úr riðlinum mæta liðum úr riðli Íslands í 8-liða úrslitum. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Gidsel hefur skorað 26 mörk á HM til þessa og er ásamt Bjarka Má Elíssyni markahæstur allra á mótinu nú þegar keppni er lokið í riðlum A-H og milliriðlakeppnin tekur við. Gidsel telur sig hins vegar geta gert mun betur en í 34-21 sigrinum gegn Túnis í gær og fundu blaðamenn TV2 í Danmörku skiltið sem hann fékk, eftir að hafa verið valinn maður leiksins, liggjandi á gólfinu í Malmö Arena þar sem leikurinn var spilaður. „Ég átti ekki skilið að taka þetta með heim. Ég veit ekki hvar það [skiltið] er núna. Ég hef verið að gefa áhorfendum þetta. Ég nenni ekki að draga þetta með heim til Berlínar. Þau sem hafa áhuga hafa fengið þau,“ sagði Gidsel við TV2. En af hverju finnst honum hann ekki verðskulda viðurkenninguna? „Það var líka þarna markvörður [Niklas Landin] sem var stórkostlegur. Við veltum okkur ekki mikið upp úr valinu á manni leiksins. Þau velja alltaf einn og ég veit ekki hvort að sá sem velur er besti vinur minn eða hvað, en þetta var alla vega ekki verðskuldað í dag,“ sagði Gidsel eftir leikinn. Danir eru í góðum málum í milliriðli fjögur með tvo sigra en eiga fyrir höndum erfiðari leiki en til þessa, gegn Króatíu á morgun og gegn Egyptum á mánudaginn, í baráttunni um að komast upp úr riðlinum. Liðin tvö sem komast upp úr riðlinum mæta liðum úr riðli Íslands í 8-liða úrslitum.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira