Ljósleiðaradeildin í beinni: Toppliðin þrjú mæta öll til leiks Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. janúar 2023 19:05 Leikir kvöldsins. Fjórtándu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með þremur leikjum þar sem toppliðin þrjú verða öll í eldlínunni í beinni útsendingu hér á Vísi. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar ríkjandi meistarar í Dusty mæta botnliði Fylkis áður en Viðstöðu og Þór eigast við klukkan 20:30. Topplið Atlantic Esports mætir svo til leiks klukkan 21:30 þegar liðið mætir Ármanni. Atlantic Esports er með 22 stig á toppi deildarinnar, fjórum stigum meira en Dusty og Þór, og liðið gæti því farið með sex stiga forskot inn í Ofurlaugardaginn ef allt gengur upp. Beina útsendingu frá leikjum kvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti
Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar ríkjandi meistarar í Dusty mæta botnliði Fylkis áður en Viðstöðu og Þór eigast við klukkan 20:30. Topplið Atlantic Esports mætir svo til leiks klukkan 21:30 þegar liðið mætir Ármanni. Atlantic Esports er með 22 stig á toppi deildarinnar, fjórum stigum meira en Dusty og Þór, og liðið gæti því farið með sex stiga forskot inn í Ofurlaugardaginn ef allt gengur upp. Beina útsendingu frá leikjum kvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti