Febrúarspá Siggu Kling - Vogin Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Vogin mín, það eru ýmiskonar verkefni sem þú hefur þurft að leysa undanfarið. Og eins og þú ert dásamleg þá hefurðu hreint ekki haft þolimæði fyrir öllu og öllum. Núna ertu á tímabili þar sem þú þarft að hugsa um þá sem næst þér standa og að gefa tímann þinn eins og þú best getur. Þú hefur ekki staðið á skoðunum þínum og sumar eru alveg hárréttar, en þegar maður hefur sterkar skoðanir þá eru alls ekki allir sammála þeim, svo iðkaðu þolinmæði elsku hjartað mitt. Þú gætir verið að standa í einhverskonar málaferlum eða að reyna að breyta þeim verkefnum sem fyrir framan þig eru. Þú skalt hugsa hátt og hærra en þú heldur að þú getir, því að í því felst sigurinn. Á þessu tímabili verður þér fólgið verkefni sem þú vilt í raun og veru ekki gera. En þarna þarftu þess, svo segðu bara já því það breytir líflínunni þinni til hins betra, þó að þú sjáir það ekki í augnablikinu. Það er þér eðlislægt að hafa of miklar áhyggjur af framtíðinni og í þeirri hugsun þarftu að sjá að það er alveg sama hversu dimmt þér finnst hafa verið hérna áður fyrr, þá hefur þú samt alltaf lent á fótunum, svo gleymdu því ekki. Það er orka kennarans sem að tengir þig á næstunni og það þýðir að þú munt leiðbeina og hjálpa öðrum til að ná markmiðum sínum og í þessu felst gleði og léttleiki. Og þó að þú hafir verið pirruð núna í janúar, þá heilsar febrúar þér sérstaklega fallega og þá vil ég segja þér að frá ellefta febrúar er allt búið að raðast saman eins og þig langaði að hafa það. Ef draumar þínir snúast að ástinni, þá er þessi tími þér góður og það mun koma þér á óvart hvað hjartað þitt á eftir að slá örar og þakklæti yfir því að þú laðar að þér elsku og ást. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Sjá meira
Núna ertu á tímabili þar sem þú þarft að hugsa um þá sem næst þér standa og að gefa tímann þinn eins og þú best getur. Þú hefur ekki staðið á skoðunum þínum og sumar eru alveg hárréttar, en þegar maður hefur sterkar skoðanir þá eru alls ekki allir sammála þeim, svo iðkaðu þolinmæði elsku hjartað mitt. Þú gætir verið að standa í einhverskonar málaferlum eða að reyna að breyta þeim verkefnum sem fyrir framan þig eru. Þú skalt hugsa hátt og hærra en þú heldur að þú getir, því að í því felst sigurinn. Á þessu tímabili verður þér fólgið verkefni sem þú vilt í raun og veru ekki gera. En þarna þarftu þess, svo segðu bara já því það breytir líflínunni þinni til hins betra, þó að þú sjáir það ekki í augnablikinu. Það er þér eðlislægt að hafa of miklar áhyggjur af framtíðinni og í þeirri hugsun þarftu að sjá að það er alveg sama hversu dimmt þér finnst hafa verið hérna áður fyrr, þá hefur þú samt alltaf lent á fótunum, svo gleymdu því ekki. Það er orka kennarans sem að tengir þig á næstunni og það þýðir að þú munt leiðbeina og hjálpa öðrum til að ná markmiðum sínum og í þessu felst gleði og léttleiki. Og þó að þú hafir verið pirruð núna í janúar, þá heilsar febrúar þér sérstaklega fallega og þá vil ég segja þér að frá ellefta febrúar er allt búið að raðast saman eins og þig langaði að hafa það. Ef draumar þínir snúast að ástinni, þá er þessi tími þér góður og það mun koma þér á óvart hvað hjartað þitt á eftir að slá örar og þakklæti yfir því að þú laðar að þér elsku og ást. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Sjá meira