Febrúarspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Sporðdrekinn minn, nú skaltu bara búa þig undir hástökk í lífinu, því það er mikilvægt að vera tilbúinn í það sem að þér er rétt. Fyrir bjartsýnu Sporðdrekana mína er ekkert ómögulegt, því að febrúar, eins stuttur og hann er, er svo mikilvægur fyrir þig. Svo ef þú ert búinn að ganga með einhvern draum í maganum, þá gerðu eitthvað smá í því að það gerist. Hringdu í einhvern og opnaðu þetta upphaf og segðu: ég er tilbúinn. Það eru ýmsir í Sporðdrekanum sem festast í viðjum vanans og vaninn verður að innræti, semsagt verður að þínum karakter. Þú átt ekki að stóla á neinn og að bíða eftir því að einhver rétti þér hjálparhönd. Þú hefur orku og kraft til þess að brjótast fram, sérstaklega núna þann fimmta febrúar þegar er fullt tungl í Ljónsmerkinu. Sporðdrekinn og Ljónið eiga sérstaka tengingu og þess vegna er þetta þín blessun líka. Þú verður svolítið hneykslaður á fólki sem er í kringum þig eða þú þekkir vel. Það er samt best fyrir þig að hafa ekki endilega sterka skoðun á því og að segja ekki öllum hvað þér finnst um málið, heldur sýna umburðarlyndi og jafnaðargeð. Fyrstu tíu dagarnir í febrúar eru tengdir við ástina, þá er sérstakur tími til að endurlífga og betrumbæta samband þitt. Og líka fyrir ykkur sem eru á lausu að bjóða hjartanu inn í líf ykkar. Og þó að þið hafið orðið fyrir vonbrigðum og það hafi verið farið illa með ykkur í þannig tengingu, þá skulið þig taka áhættu, því þið hafið svo mikið að gefa. Að vera lengi einn getur líka orðið að vana og sett mann í búr sem erfitt er að brjótast út úr. Og þó að þú kvíðir mörgu og hafir áhyggjur af heiminum, jafnvel öllum, þá skaltu skera þær tilfinningar burtu úr huganum þínum. Því að þú ert þinn Alheimur og guð býr í þér, þess vegna er líka máltækið: Guð hjálpar þeim sem hjálpar sér sjálfur, svo stólaðu á ÞIG: Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Sjá meira
Fyrir bjartsýnu Sporðdrekana mína er ekkert ómögulegt, því að febrúar, eins stuttur og hann er, er svo mikilvægur fyrir þig. Svo ef þú ert búinn að ganga með einhvern draum í maganum, þá gerðu eitthvað smá í því að það gerist. Hringdu í einhvern og opnaðu þetta upphaf og segðu: ég er tilbúinn. Það eru ýmsir í Sporðdrekanum sem festast í viðjum vanans og vaninn verður að innræti, semsagt verður að þínum karakter. Þú átt ekki að stóla á neinn og að bíða eftir því að einhver rétti þér hjálparhönd. Þú hefur orku og kraft til þess að brjótast fram, sérstaklega núna þann fimmta febrúar þegar er fullt tungl í Ljónsmerkinu. Sporðdrekinn og Ljónið eiga sérstaka tengingu og þess vegna er þetta þín blessun líka. Þú verður svolítið hneykslaður á fólki sem er í kringum þig eða þú þekkir vel. Það er samt best fyrir þig að hafa ekki endilega sterka skoðun á því og að segja ekki öllum hvað þér finnst um málið, heldur sýna umburðarlyndi og jafnaðargeð. Fyrstu tíu dagarnir í febrúar eru tengdir við ástina, þá er sérstakur tími til að endurlífga og betrumbæta samband þitt. Og líka fyrir ykkur sem eru á lausu að bjóða hjartanu inn í líf ykkar. Og þó að þið hafið orðið fyrir vonbrigðum og það hafi verið farið illa með ykkur í þannig tengingu, þá skulið þig taka áhættu, því þið hafið svo mikið að gefa. Að vera lengi einn getur líka orðið að vana og sett mann í búr sem erfitt er að brjótast út úr. Og þó að þú kvíðir mörgu og hafir áhyggjur af heiminum, jafnvel öllum, þá skaltu skera þær tilfinningar burtu úr huganum þínum. Því að þú ert þinn Alheimur og guð býr í þér, þess vegna er líka máltækið: Guð hjálpar þeim sem hjálpar sér sjálfur, svo stólaðu á ÞIG: Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Sjá meira