Febrúarspá Siggu Kling - Fiskarnir Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Fiskurinn minn, þú þráir öryggið en samt sviðsljósið þó að þú viðurkennir það samt ekki fyrir sjálfum þér. Þú ert svo marglitaður að það finnast öll blæbrigði hjá þér, þar af leiðandi verður mikið fjör í kringum þig. Þú dettur yfir í svo allskonar gír jafnvel yfir einn dag, þú ert æðislega ánægður einn klukkutímann og svo þann næsta er allt að fara til helvítis. Þú skiptir svo oft um skoðun en breytir ekki endilega lífi þínu þrátt fyrir það. Þú hefur marga leiðbeinendur, bæði hér á Jörðu og í annarri vídd, í Matrixinu. Þar sem að þú ert listamaður, þá skapar þú svo miklar sögur í þínum huga, hvað gæti gerst og ef að einhver nákominn er ekki kominn heim á tilsettum tíma ertu farinn að plana jarðarförina hans. Þetta gerir þig að miklum sögumanni og þú ættir auðvelt með að skrifa sögur eða að skapa eitthvað sem engum öðrum myndi detta í hug. Í þessu öllu saman byggir þú svo sterkar undirstöður bæði fyrir vini þína og fjölskyldu, það býr svolítill mafíósi í þér. Ef þú átt afmæli í upphafi eða enda merkisins, þá munu engin bönd stoppa þig í því að framkvæma það sem þú hefur verið að hugsa. Það verða meiri rólegheit yfir þeim sem eru nær miðju Fiskamerkisns. Þú skalt slá til veislu á nýju tungli þann 20 febrúar og senda skýr skilaboð til Alheimsorkunnar hvað þú vilt sjá að gerist. Þú kemst þínar leiðir án mikilla hindrana, en þú verður að vita að þú getur ekki flogið fyrir aðra því þá fá þeir sjálfir ekki vængi og það er erfitt fyrir þitt eðlisfar. Þó að öll peningamál munu ekki leysast í þeim mánuði sem er að birtast, þá eru allt aðrar horfur í þeim málum þegar líða tekur á þennan mánuð. Ástin blómstrar í kringum þig og sérstaklega ef þú elskar dýr, þá ertu með hærri tengingu við ástina. Það er blessun yfir heimilinu þínu, svo ekki sakna neins sem var einhvern tímann. Þú verður mikið á fartinu, ferðalög eða annað skemmtilegt, leyfðu þér að njóta í botn. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fleiri fréttir „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Sjá meira
Þú ert svo marglitaður að það finnast öll blæbrigði hjá þér, þar af leiðandi verður mikið fjör í kringum þig. Þú dettur yfir í svo allskonar gír jafnvel yfir einn dag, þú ert æðislega ánægður einn klukkutímann og svo þann næsta er allt að fara til helvítis. Þú skiptir svo oft um skoðun en breytir ekki endilega lífi þínu þrátt fyrir það. Þú hefur marga leiðbeinendur, bæði hér á Jörðu og í annarri vídd, í Matrixinu. Þar sem að þú ert listamaður, þá skapar þú svo miklar sögur í þínum huga, hvað gæti gerst og ef að einhver nákominn er ekki kominn heim á tilsettum tíma ertu farinn að plana jarðarförina hans. Þetta gerir þig að miklum sögumanni og þú ættir auðvelt með að skrifa sögur eða að skapa eitthvað sem engum öðrum myndi detta í hug. Í þessu öllu saman byggir þú svo sterkar undirstöður bæði fyrir vini þína og fjölskyldu, það býr svolítill mafíósi í þér. Ef þú átt afmæli í upphafi eða enda merkisins, þá munu engin bönd stoppa þig í því að framkvæma það sem þú hefur verið að hugsa. Það verða meiri rólegheit yfir þeim sem eru nær miðju Fiskamerkisns. Þú skalt slá til veislu á nýju tungli þann 20 febrúar og senda skýr skilaboð til Alheimsorkunnar hvað þú vilt sjá að gerist. Þú kemst þínar leiðir án mikilla hindrana, en þú verður að vita að þú getur ekki flogið fyrir aðra því þá fá þeir sjálfir ekki vængi og það er erfitt fyrir þitt eðlisfar. Þó að öll peningamál munu ekki leysast í þeim mánuði sem er að birtast, þá eru allt aðrar horfur í þeim málum þegar líða tekur á þennan mánuð. Ástin blómstrar í kringum þig og sérstaklega ef þú elskar dýr, þá ertu með hærri tengingu við ástina. Það er blessun yfir heimilinu þínu, svo ekki sakna neins sem var einhvern tímann. Þú verður mikið á fartinu, ferðalög eða annað skemmtilegt, leyfðu þér að njóta í botn. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fleiri fréttir „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Sjá meira