Matthäus urðar yfir Neuer og segir að hann eigi ekki skilið að vera fyrirliði Bayern Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. febrúar 2023 15:31 Viðtal Manuels Neuer við The Athletic vakti ekki stormandi lukku í Bæjaralandi. getty/Roland Krivec Lothar Matthäus er langt frá því að vera ánægður með Manuel Neuer og segir að markvörðurinn eigi ekki skilið að vera fyrirliði Bayern München lengur. Neuer þyrlaði upp ryki þegar hann gagnrýndi ákvörðun ákvörðun Bayern að reka markvarðaþjálfarann Toni Tapalovic. Þeir Neuer spiluðu saman hjá Schalke og eru miklir vinir. Í viðtali við The Athletic líkti brottrekstri Tapalovic við að einhver hefði rifið hjartað á honum úr. Matthäus var ekki sáttur með ummæli Neuers sem er frá keppni eftir að hafa fótbrotnað á skíðum eftir heimsmeistaramótið í Katar. „Manuel Neuer er ekki lengur boðlegur sem fyrirliði Bayern,“ skrifaði Matthäus í pistil sinn fyrir Sky í Þýskalandi. „Hann var kærulaus á skíðum og fór svo í viðtal þar sem hann réðist á félagið. Sagði hann ekki að enginn væri stærri en félagið fyrir nokkrum vikum? Og svo þetta. Það sem truflaði mig við viðtal Manuels var ýkt orðanotkun hans. Hjartað rifið úr. Enginn dó, ekkert barn er alvarlega veikt. Þarna var starfsmaður sem hann var mjög náinn látinn fara.“ Bayern sigraði Wolfsburg með fjórum mörkum gegn tveimur í gær og endurheimti þar með sæti sitt á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar. Yann Sommer ver mark Bayern þessa dagana en félagið fékk hann á láni frá Borussia Mönchengladbach eftir að Neuer meiddist. Þýski boltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Neuer þyrlaði upp ryki þegar hann gagnrýndi ákvörðun ákvörðun Bayern að reka markvarðaþjálfarann Toni Tapalovic. Þeir Neuer spiluðu saman hjá Schalke og eru miklir vinir. Í viðtali við The Athletic líkti brottrekstri Tapalovic við að einhver hefði rifið hjartað á honum úr. Matthäus var ekki sáttur með ummæli Neuers sem er frá keppni eftir að hafa fótbrotnað á skíðum eftir heimsmeistaramótið í Katar. „Manuel Neuer er ekki lengur boðlegur sem fyrirliði Bayern,“ skrifaði Matthäus í pistil sinn fyrir Sky í Þýskalandi. „Hann var kærulaus á skíðum og fór svo í viðtal þar sem hann réðist á félagið. Sagði hann ekki að enginn væri stærri en félagið fyrir nokkrum vikum? Og svo þetta. Það sem truflaði mig við viðtal Manuels var ýkt orðanotkun hans. Hjartað rifið úr. Enginn dó, ekkert barn er alvarlega veikt. Þarna var starfsmaður sem hann var mjög náinn látinn fara.“ Bayern sigraði Wolfsburg með fjórum mörkum gegn tveimur í gær og endurheimti þar með sæti sitt á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar. Yann Sommer ver mark Bayern þessa dagana en félagið fékk hann á láni frá Borussia Mönchengladbach eftir að Neuer meiddist.
Þýski boltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira