Vaktin: Saga Matthildur bar sigur úr býtum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. febrúar 2023 16:31 Saga stóð uppi sem sigurvegari. Vísir/Vilhelm Spennan er orðin áþreifanleg. Úrslitakvöld Idol er nefnilega á Stöð 2 í kvöld. Tvö keppa til úrslita, þau Kjalar og Saga Matthildur, sem bæði hafa fangað hjörtu þjóðarinnar. Við fylgjumst auðvitað með úrslitakvöldinu og lýsum framvindunni í Vaktinni á Vísi. Útsendingin hefst klukkan 19 og gert er ráð fyrri að ný Idolstjarna verði krýnd um klukkan 20:30. Bæði munu þau flytja þrjú lög í kvöld, enda bara tvö eftir og ljóst að þau þurfa að sýna hvað í þeim býr svo þjóðin geti gert upp hug sinn hver sé næsta Idolstjarna. Bæði flytja þau lagið Leiðina heim, sem kemur úr lagasmíðabúðum Iceland Sync og Mantik Music og var samið síðasta haust. Kjalar tekur svo Baby One More Time með Britney Spears og Háa C með Móses Hightower. Saga Matthildur tekur Iris með The Goo Goo Dolls og A Change is Gonna Come með Sam Cooke. Undanfarnar fimm vikur höfum við fylgst með keppendum stíga á svið og þjóðin valið fólkið áfram. Tæplega þrjátíu lög hafa verið flutt á stórasviðinu í Idolhöllinni. Vísir hefur auðvitað tekið þau lög saman og til viðbótar þau lög sem verða flutt í kvöld og gert spilunarlista svo landinn geti hitað upp. Því miður hefur flutningur keppenda á lögunum ekki verið birtur á streymisveitum svo upprunalegar útgáfur laganna verða að duga í bili. Hér í vaktinni fyrir neðan verður farið yfir allt sem er í gangi á Idol-úrslitakvöldinu og farið vel yfir stöðuna. Fróðleiksmola og ábendingar má senda á ritstjorn@visir.is eða hallgerdurj@stod2.is.
Útsendingin hefst klukkan 19 og gert er ráð fyrri að ný Idolstjarna verði krýnd um klukkan 20:30. Bæði munu þau flytja þrjú lög í kvöld, enda bara tvö eftir og ljóst að þau þurfa að sýna hvað í þeim býr svo þjóðin geti gert upp hug sinn hver sé næsta Idolstjarna. Bæði flytja þau lagið Leiðina heim, sem kemur úr lagasmíðabúðum Iceland Sync og Mantik Music og var samið síðasta haust. Kjalar tekur svo Baby One More Time með Britney Spears og Háa C með Móses Hightower. Saga Matthildur tekur Iris með The Goo Goo Dolls og A Change is Gonna Come með Sam Cooke. Undanfarnar fimm vikur höfum við fylgst með keppendum stíga á svið og þjóðin valið fólkið áfram. Tæplega þrjátíu lög hafa verið flutt á stórasviðinu í Idolhöllinni. Vísir hefur auðvitað tekið þau lög saman og til viðbótar þau lög sem verða flutt í kvöld og gert spilunarlista svo landinn geti hitað upp. Því miður hefur flutningur keppenda á lögunum ekki verið birtur á streymisveitum svo upprunalegar útgáfur laganna verða að duga í bili. Hér í vaktinni fyrir neðan verður farið yfir allt sem er í gangi á Idol-úrslitakvöldinu og farið vel yfir stöðuna. Fróðleiksmola og ábendingar má senda á ritstjorn@visir.is eða hallgerdurj@stod2.is.
Idol Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun