Kvennakastið: Af hverju eru konurnar ekki á stórmótum eins og karlalandsliðið? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2023 10:00 Andrea Jacobsen hefur spilað úti í mörg ár og hún er hörð á því að fleiri íslenska handboltakonur þurfi að fara út í atvinnumennsku ætli landsliðið að ná betri árangri. Vísir/Hulda Margrét Silla sparaði ekki stóru spurningarnar þegar hún fékk sig tvær af atvinnumönnunum í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta. Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Elín Jóna Þorsteinsdóttir mættu í Kvennakastið til Sigurlaugar Rúnarsdóttur, Sillu, og ræddu meðal annars muninn á karla- og kvennalandsliði Íslands í handbolta. Íslensku stelpurnar unnu mjög flottan sex marka sigur á B-liði Noregs í æfingaleik á Ásvöllum í gær sem lofar góðu fyrir erfiða umspilsleiki á móti Ungverjum um sæti á HM. Stóra spurningin í þættinum var af hverju kvennalandsliðið í handbolta sé ekki áskrift af stórmótum eins og karlalandsliðið. Langt síðan þær komust á stórmót „Ég er oft mikið að pæla í þessu með okkur og íslenska landsliðið. Við höfum komist á tvö stórmót en það er orðið ansi langt síðan. Við erum samt búin að vera með leikmenn sem voru með þar eins og þegar Karen Knútsdóttir var í fyrra og svo Rut en þær voru að bera þetta uppi þá,“ sagði Sigurlaug Rúnarsdóttir. „Af hverju erum við ekki að ná betri árangri? Af hverju erum við ekki að komast á stórmótin? Af hverju erum við ekki eins og karlalandsliðið,“ spurði Sigurlaug landsliðskonurnar tvær. Vá hvað ég er spennt „Vá hvað ég er spennt fyrir þessu svari,“ bætti Sigurlaug við. „Ég er fremsta talskona þess að leikmenn þurfi að fara út. Ég hef reyndar ekki spilað lengi í deildinni hérna heima en þetta er bara allt annar pakki að fara út og spila og reyna að vinna sig upp um deildir,“ sagði Andrea Jacobsen. „Að mæta þeim bestu,“ skaut Elín Jóna Þorsteinsdóttir inn í. Þurfum að henda leikmönnum út „Þótt að maður byrji svolítið á núlli þá fær maður reynsluna og tilfinninguna fyrir þessu. Ég vil bara meina að við þurfum að henda leikmönnum út að spila,“ sagði Andrea. „Þá skal ég segja þér fréttir að þegar við komust á stórmót síðast þá voru átta af landsliðskonunum okkar í Val og Fram,“ sagði Sigurlaug. Hér fyrir neðan má heyra meira af umræðunni um muninn á árangri karla- og kvennalandsliðsins í handbolta á síðustu árum. Stóra spurningin dettur inn eftir 26 mínútur. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Fleiri fréttir Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Sjá meira
Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Elín Jóna Þorsteinsdóttir mættu í Kvennakastið til Sigurlaugar Rúnarsdóttur, Sillu, og ræddu meðal annars muninn á karla- og kvennalandsliði Íslands í handbolta. Íslensku stelpurnar unnu mjög flottan sex marka sigur á B-liði Noregs í æfingaleik á Ásvöllum í gær sem lofar góðu fyrir erfiða umspilsleiki á móti Ungverjum um sæti á HM. Stóra spurningin í þættinum var af hverju kvennalandsliðið í handbolta sé ekki áskrift af stórmótum eins og karlalandsliðið. Langt síðan þær komust á stórmót „Ég er oft mikið að pæla í þessu með okkur og íslenska landsliðið. Við höfum komist á tvö stórmót en það er orðið ansi langt síðan. Við erum samt búin að vera með leikmenn sem voru með þar eins og þegar Karen Knútsdóttir var í fyrra og svo Rut en þær voru að bera þetta uppi þá,“ sagði Sigurlaug Rúnarsdóttir. „Af hverju erum við ekki að ná betri árangri? Af hverju erum við ekki að komast á stórmótin? Af hverju erum við ekki eins og karlalandsliðið,“ spurði Sigurlaug landsliðskonurnar tvær. Vá hvað ég er spennt „Vá hvað ég er spennt fyrir þessu svari,“ bætti Sigurlaug við. „Ég er fremsta talskona þess að leikmenn þurfi að fara út. Ég hef reyndar ekki spilað lengi í deildinni hérna heima en þetta er bara allt annar pakki að fara út og spila og reyna að vinna sig upp um deildir,“ sagði Andrea Jacobsen. „Að mæta þeim bestu,“ skaut Elín Jóna Þorsteinsdóttir inn í. Þurfum að henda leikmönnum út „Þótt að maður byrji svolítið á núlli þá fær maður reynsluna og tilfinninguna fyrir þessu. Ég vil bara meina að við þurfum að henda leikmönnum út að spila,“ sagði Andrea. „Þá skal ég segja þér fréttir að þegar við komust á stórmót síðast þá voru átta af landsliðskonunum okkar í Val og Fram,“ sagði Sigurlaug. Hér fyrir neðan má heyra meira af umræðunni um muninn á árangri karla- og kvennalandsliðsins í handbolta á síðustu árum. Stóra spurningin dettur inn eftir 26 mínútur.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Fleiri fréttir Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Sjá meira