„Alvöru karlar, þeir vilja bungur en við erum alltaf að reyna losna við bungurnar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. mars 2023 10:37 Þórunn fer um víðan völl í bók sinni. Sagnfræðingurinn og hinn margverðlaunaði rithöfundur Þórunn Jarla Valdimarsdóttir er bæði opinská og einlæg í sinni nýjustu bók þar sem hún varpar fram ýmsum hugleiðingum bæði mjög persónulegum og einnig heimspekilegum. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og ræddi við Þórunni um hugmyndir hennar varðandi ýmis mál en innlagið var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Þetta er svolítið geggjuð blanda. Sagnfræði, heimspeki, hugleiðingar og svo eru þetta játningar og svo er þetta brandarabók,“ segir Þórunn um bókina Lítil bók um stóra hluti. Þórunn er einlæg í bókinni en eiginmaður hennar Eggert Þór Bernharðsson fékk skyndilega hjartaáfall á heimili þeirra og lést fyrir aldur fram. „Hann fer bara allt í einu á gamlárskvöld. Hann var of duglegur og leyfði sér ekki að huga að líkamanum. Þetta var algjörlega yndislegur maður og hann stofnaði meðal annars menningarmiðlum sem pungar í dag út dásamlegu fólki.“ Í bókina skrifar hún til að mynda um að konur séu allt of uppteknar af útlitinu. Karlmenn sjái hreinlega ekki þá vankanta sem konur hugsi mikið út í. „Þeir sjá sjálfsöryggi og þeir sjá kynþokka. Maður býr hann ekki til með meiki, liti og fínum fötum. Maður býr kynþokka til með að dansa og ögra líkamanum. Það segir sig sjálft að á öllum öldum, til dæmis á stríðsárunum og brjóstin klemmd niður af því að tískufrömuðir voru hommar og þeir vilja strákslegan vöxt en alvöru karlar, þeir vilja bungur en við erum alltaf að reyna losna við bungurnar til að reyna þóknast einhverri undarlegri hugmynd tískufrömuða sem eru hvort sem er ekkert skotnir í okkar,“ segir Þórunn en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Fleiri fréttir Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Sjá meira
Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og ræddi við Þórunni um hugmyndir hennar varðandi ýmis mál en innlagið var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Þetta er svolítið geggjuð blanda. Sagnfræði, heimspeki, hugleiðingar og svo eru þetta játningar og svo er þetta brandarabók,“ segir Þórunn um bókina Lítil bók um stóra hluti. Þórunn er einlæg í bókinni en eiginmaður hennar Eggert Þór Bernharðsson fékk skyndilega hjartaáfall á heimili þeirra og lést fyrir aldur fram. „Hann fer bara allt í einu á gamlárskvöld. Hann var of duglegur og leyfði sér ekki að huga að líkamanum. Þetta var algjörlega yndislegur maður og hann stofnaði meðal annars menningarmiðlum sem pungar í dag út dásamlegu fólki.“ Í bókina skrifar hún til að mynda um að konur séu allt of uppteknar af útlitinu. Karlmenn sjái hreinlega ekki þá vankanta sem konur hugsi mikið út í. „Þeir sjá sjálfsöryggi og þeir sjá kynþokka. Maður býr hann ekki til með meiki, liti og fínum fötum. Maður býr kynþokka til með að dansa og ögra líkamanum. Það segir sig sjálft að á öllum öldum, til dæmis á stríðsárunum og brjóstin klemmd niður af því að tískufrömuðir voru hommar og þeir vilja strákslegan vöxt en alvöru karlar, þeir vilja bungur en við erum alltaf að reyna losna við bungurnar til að reyna þóknast einhverri undarlegri hugmynd tískufrömuða sem eru hvort sem er ekkert skotnir í okkar,“ segir Þórunn en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Fleiri fréttir Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Sjá meira