Hákon Arnar samdi aftur við FCK: „Einn sá áhugaverðasti sem ég hef séð í mörg ár“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2023 12:32 Hákon Arnar Haraldsson fagnar hér marki fyrir FC Kaupmannahafnarliðið. Hann er nú með samning við danska félagið til ársins 2027. Getty/Lars Ronbog Hákon Arnar Haraldsson kemur til móts við íslenska A-landsliðið með nýjan samning í vasanum. Lið hans, FCK frá Kaupmannahöfn, tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að Hákon Arnar hafi endurnýjað samning sinn við félagið. Nýi samningurinn hjá þessum nítján ára strák nær nú til ársins 2027 og er hann því á samning hjá félaginu næstu fjögur árin eða þar til að hann verður 23 ára gamall. Hákon varð í vetur fjórði Íslendingurinn frá upphafi til að skora í Meistaradeildinni þegar hann skoraði í 1-1 jafntefli FCK á móti þýska liðinu Dortmund á Parken. „Hákon er einn af áhugaverðustu ungu leikmönnum sem ég hef séð í Danmörku í mörg ár,“ sagði Peter Christiansen, íþróttastjóri FCK, í viðtali á heimasíðu danska félagsins. „Þetta eru stór orð en augljóslega trúum við því að hann sé afar hæfileikaríkur leikmaður. Hann hefur ekki aðeins sýnt að hann getur gert útslagið í dönsku úrvalsdeildinni heldur einnig í Meistaradeildinni og með landsliðinu sínu,“ sagði Christiansen. Hákon kom til FCK þegar hann var aðeins sextán ára gamall en hefur síðan unnið sig upp í stórt hlutverk hjá aðalliði félagsins. Á síðasta ári þá hjálpaði hann FCK að vinna danska meistaratitilinn. View this post on Instagram A post shared by F.C. København (@fc_kobenhavn) Danski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira
Lið hans, FCK frá Kaupmannahöfn, tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að Hákon Arnar hafi endurnýjað samning sinn við félagið. Nýi samningurinn hjá þessum nítján ára strák nær nú til ársins 2027 og er hann því á samning hjá félaginu næstu fjögur árin eða þar til að hann verður 23 ára gamall. Hákon varð í vetur fjórði Íslendingurinn frá upphafi til að skora í Meistaradeildinni þegar hann skoraði í 1-1 jafntefli FCK á móti þýska liðinu Dortmund á Parken. „Hákon er einn af áhugaverðustu ungu leikmönnum sem ég hef séð í Danmörku í mörg ár,“ sagði Peter Christiansen, íþróttastjóri FCK, í viðtali á heimasíðu danska félagsins. „Þetta eru stór orð en augljóslega trúum við því að hann sé afar hæfileikaríkur leikmaður. Hann hefur ekki aðeins sýnt að hann getur gert útslagið í dönsku úrvalsdeildinni heldur einnig í Meistaradeildinni og með landsliðinu sínu,“ sagði Christiansen. Hákon kom til FCK þegar hann var aðeins sextán ára gamall en hefur síðan unnið sig upp í stórt hlutverk hjá aðalliði félagsins. Á síðasta ári þá hjálpaði hann FCK að vinna danska meistaratitilinn. View this post on Instagram A post shared by F.C. København (@fc_kobenhavn)
Danski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira