Besti tíminn til að forplanta vorlaukum og klippa trén Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 24. mars 2023 11:50 Garðyrkjufræðingurinn Gurrý Helgadóttir mætti í Bakaríið síðasta laugardag og ræddi um vorverkin og garðinn. Bakaríið Þó svo að engin sérstök vorstemmning sé yfir hitastiginu á landinu þessa dagana er þó ekki þar með sagt að vorverkin þurfi að bíða. Það er því ekkert því til fyrirstöðu að klæða sig vel, setja upp vinnuhanskana og vinda sér út í garð með klippurnar að vopni. Burt með ruslið og upp með garðklippurnar Garðyrkjufræðingurinn Guðríður Helgadóttir, eða Gurrý eins og hún er oftast kölluð, var gestur Bakarísins síðasta laugardag þar sem hún ræddi um vorverkin, forplöntun, matjurtaræktun og ýmislegt fleira tengt garðyrkjunni. Fyrir þau sem eigi garð segir hún það upplagt að byrja núna að undirbúa garðinn sinn smátt og smátt fyrir vorið og sumarblíðuna. Best sé að byrja á því að hreinsa allt ruslið, skoða gróðurinn vel eftir veturinn og byrja að snyrta og klippa til trén. Þegar trén eru ekki með neinum laufblöðum á þá sér maður hvernig greinabyggingin er. Þá er sniðugt til að fara út að klippa og klippa í burtu allar greinar sem eru dauðar eða þær sem að liggja í kross, krosslægjur. Því þegar þær liggja í kross þá nuddast þær saman og þá koma sár á plönturnar og það er nú ekki gott afspurnar að maður sé með helsærðar plöntur í garðinum hjá sér Það sé mikilvægt að byrja núna að móta gróðurinn eftir því hvernig fólk vill hafa hann í laginu og sjá hann vaxa. „Þetta er svo góður tími til að sjá hvað það er sem maður þarf að taka í burtu. Núna svona vaxtamótandi klipping og svo fram eftir sumir, meðan að plönturnar eru fljótar að loka sárunum.“ Viðtalið við Gurrý í heild sinni er hægt að nálgast í spilaranum hér fyrir neðan. Forplöntun vorlaukana byrjar Blóma- og vorþyrst fólk, sem er með aðstöðu til þess að forplanta innanhúss, getur glaðst yfir því að núna er hægt að byrja að planta niður allskyns vorlaukum. „Það er svo geggjað að nú er hægt að byrja að setja vorlauka niður í allskonar potta, Dalíur og Gladíólur til dæmis. Þetta er sett niður núna og geymt inni í gróðurhúsi fram á sumar, eða þangað til það er orðið hlýtt úti.“ Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Garðyrkja Bylgjan Bakaríið Tengdar fréttir Umpottun: Það er þannig í pottinn búið „Fólk ætti alltaf að tala við plönturnar sínar, allan daginn. Það er ekki fyrr en þær fara að svara þér til baka sem þú þarft hafa áhyggjur,“ segir Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur í viðtali við Vísi. 30. mars 2021 06:00 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Burt með ruslið og upp með garðklippurnar Garðyrkjufræðingurinn Guðríður Helgadóttir, eða Gurrý eins og hún er oftast kölluð, var gestur Bakarísins síðasta laugardag þar sem hún ræddi um vorverkin, forplöntun, matjurtaræktun og ýmislegt fleira tengt garðyrkjunni. Fyrir þau sem eigi garð segir hún það upplagt að byrja núna að undirbúa garðinn sinn smátt og smátt fyrir vorið og sumarblíðuna. Best sé að byrja á því að hreinsa allt ruslið, skoða gróðurinn vel eftir veturinn og byrja að snyrta og klippa til trén. Þegar trén eru ekki með neinum laufblöðum á þá sér maður hvernig greinabyggingin er. Þá er sniðugt til að fara út að klippa og klippa í burtu allar greinar sem eru dauðar eða þær sem að liggja í kross, krosslægjur. Því þegar þær liggja í kross þá nuddast þær saman og þá koma sár á plönturnar og það er nú ekki gott afspurnar að maður sé með helsærðar plöntur í garðinum hjá sér Það sé mikilvægt að byrja núna að móta gróðurinn eftir því hvernig fólk vill hafa hann í laginu og sjá hann vaxa. „Þetta er svo góður tími til að sjá hvað það er sem maður þarf að taka í burtu. Núna svona vaxtamótandi klipping og svo fram eftir sumir, meðan að plönturnar eru fljótar að loka sárunum.“ Viðtalið við Gurrý í heild sinni er hægt að nálgast í spilaranum hér fyrir neðan. Forplöntun vorlaukana byrjar Blóma- og vorþyrst fólk, sem er með aðstöðu til þess að forplanta innanhúss, getur glaðst yfir því að núna er hægt að byrja að planta niður allskyns vorlaukum. „Það er svo geggjað að nú er hægt að byrja að setja vorlauka niður í allskonar potta, Dalíur og Gladíólur til dæmis. Þetta er sett niður núna og geymt inni í gróðurhúsi fram á sumar, eða þangað til það er orðið hlýtt úti.“ Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Garðyrkja Bylgjan Bakaríið Tengdar fréttir Umpottun: Það er þannig í pottinn búið „Fólk ætti alltaf að tala við plönturnar sínar, allan daginn. Það er ekki fyrr en þær fara að svara þér til baka sem þú þarft hafa áhyggjur,“ segir Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur í viðtali við Vísi. 30. mars 2021 06:00 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Umpottun: Það er þannig í pottinn búið „Fólk ætti alltaf að tala við plönturnar sínar, allan daginn. Það er ekki fyrr en þær fara að svara þér til baka sem þú þarft hafa áhyggjur,“ segir Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur í viðtali við Vísi. 30. mars 2021 06:00