Stefnir að sigri á einni stærstu pizzugerðarkeppni heims Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. mars 2023 23:47 Vilhelm stefnir langt í keppninni. Skjáskot Íslendingar munu eiga fulltrúa á einni stærstu keppni heims í pizzagerð, sem haldin verður í Las Vegas í Bandaríkjunum á næstu dögum. Sá hyggst baka sig á toppinn. Vilhelm Einarson ætlar sér stóra hluti í keppninni ytra og ræddi við Sigurð Orra í kvöldfréttum Stöðvar 2 og bakaði glæsilega flatböku í beinni útsendingu. „Við köllum þessa pizzu þriðju bestu pizzu í heimi og á henni er tómatbeikonsulta“ segir Vilhelm sem telur pizzuna sigurstranglega. Hann bætir við að í keppninni sé dæmt eftir bragði, útliti og óhefðbundleika. Hér að neðan má sjá innslagið úr kvöldfréttum: Matur Íslendingar erlendis Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið
Vilhelm Einarson ætlar sér stóra hluti í keppninni ytra og ræddi við Sigurð Orra í kvöldfréttum Stöðvar 2 og bakaði glæsilega flatböku í beinni útsendingu. „Við köllum þessa pizzu þriðju bestu pizzu í heimi og á henni er tómatbeikonsulta“ segir Vilhelm sem telur pizzuna sigurstranglega. Hann bætir við að í keppninni sé dæmt eftir bragði, útliti og óhefðbundleika. Hér að neðan má sjá innslagið úr kvöldfréttum:
Matur Íslendingar erlendis Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið