Segir að Glódís sé besti varnarmaður heims Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2023 12:00 Glódís Perla Viggósdóttir brá sér í hlutverk ljósmyndara eftir sigur Bayern München á Arsenal í síðustu viku. getty/Sebastian Widmann Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður Bayern München, er besti varnarmaður heims um þessar mundir. Þetta segir Alina Ruprecht, blaðakona hjá 90min.de í Þýskalandi. „Besti varnarmaður heims núna,“ skrifaði hún á Twitter eftir 1-0 sigur Bayern á Wolfsburg í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. The best defender in the world rn. pic.twitter.com/4UBRGOSmj4— Alina (@alina_rxp) March 26, 2023 Glódís hefur spilað stórvel með Bayern að undanförnu. Hún fékk til að mynda mikið hrós fyrir frammistöðu sína í 1-0 sigri á Arsenal í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í síðustu viku. Með sigrinum á Wolfsburg í fyrradag komst Bayern á topp þýsku úrvalsdeildarinnar. Liðið er tveimur stigum á undan Wolfsburg þegar sex umferðum er ólokið. Glódís hefur leikið hverja einustu mínútu í öllum sextán deildarleikjum Bayern á tímabilinu og skorað tvö mörk. Liðið hefur aðeins fengið á sig fjögur mörk. Hin 27 ára kom til Bayern frá Rosengård sumarið 2021. Hún er ein þriggja íslenskra landsliðskvenna hjá Bayern ásamt Cecelíu Rán Rúnarsdóttur og Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Næsti leikur Bayern er gegn Arsenal í Lundúnum á miðvikudaginn. Bayern mætir svo Meppen í þýsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn áður en landsleikjahlé tekur við. Þýski boltinn Tengdar fréttir „Þá er bara að kyngja stoltinu“ Glódís Perla Viggósdóttir fór fyrir liði Bayern Munchen er það vann 1-0 sigur á Arsenal á Allianz Arena í gær. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22. mars 2023 09:01 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira
Þetta segir Alina Ruprecht, blaðakona hjá 90min.de í Þýskalandi. „Besti varnarmaður heims núna,“ skrifaði hún á Twitter eftir 1-0 sigur Bayern á Wolfsburg í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. The best defender in the world rn. pic.twitter.com/4UBRGOSmj4— Alina (@alina_rxp) March 26, 2023 Glódís hefur spilað stórvel með Bayern að undanförnu. Hún fékk til að mynda mikið hrós fyrir frammistöðu sína í 1-0 sigri á Arsenal í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í síðustu viku. Með sigrinum á Wolfsburg í fyrradag komst Bayern á topp þýsku úrvalsdeildarinnar. Liðið er tveimur stigum á undan Wolfsburg þegar sex umferðum er ólokið. Glódís hefur leikið hverja einustu mínútu í öllum sextán deildarleikjum Bayern á tímabilinu og skorað tvö mörk. Liðið hefur aðeins fengið á sig fjögur mörk. Hin 27 ára kom til Bayern frá Rosengård sumarið 2021. Hún er ein þriggja íslenskra landsliðskvenna hjá Bayern ásamt Cecelíu Rán Rúnarsdóttur og Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Næsti leikur Bayern er gegn Arsenal í Lundúnum á miðvikudaginn. Bayern mætir svo Meppen í þýsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn áður en landsleikjahlé tekur við.
Þýski boltinn Tengdar fréttir „Þá er bara að kyngja stoltinu“ Glódís Perla Viggósdóttir fór fyrir liði Bayern Munchen er það vann 1-0 sigur á Arsenal á Allianz Arena í gær. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22. mars 2023 09:01 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira
„Þá er bara að kyngja stoltinu“ Glódís Perla Viggósdóttir fór fyrir liði Bayern Munchen er það vann 1-0 sigur á Arsenal á Allianz Arena í gær. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22. mars 2023 09:01