Aðstoðarþjálfari Rangers skallaði stjóra Celtic í hnakkann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. mars 2023 15:01 Fran Alonso var skallaður eftir leik Celtic og Rangers í skosku úrvalsdeildinni. getty/Rob Casey Craig McPherson, aðstoðarþjálfari Rangers, lét skapið hlaupa með sig í gönur eftir leik gegn erkifjendunum í Celtic í skosku úrvalsdeildinni í gær. Í myndbandi sem náðist af atvikinu sást McPherson skalla knattspyrnustjóra Rangers, Fran Alonso, í hnakkann þegar leikmenn og þjálfarar þökkuðu hver öðrum fyrir leikinn. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. " We can't have that in football at all"It appears Fran Alonso was headbutted by Rangers Assistant Craig McPherson at full-time pic.twitter.com/EdbCCoE5pG— Sky Sports Scotland (@ScotlandSky) March 27, 2023 McPherson var pirraður í leikslok enda jafnaði Celtic þegar níu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Skoska knattspyrnusambandið hefur væntanlega rannsókn á málinu þegar skýrsla dómara leiksins hefur borist. Í viðtali eftir leikinn sagði Alonso að sér hefði verið ýtt og hann hefði auk þess verið kallaður lítil rotta eftir leikinn. Hann sagðist þó skilja svekkelsi Rangers-manna enda blóðugt að fá á sig jöfnunarmark í blálokin. Celtic og Rangers eru í 2. og 3. sæti skosku úrvalsdeildarinnar. Einu stigi munar á liðunum. Glasgow City er með átta stiga forskot á toppi deildarinnar. Skoski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Í myndbandi sem náðist af atvikinu sást McPherson skalla knattspyrnustjóra Rangers, Fran Alonso, í hnakkann þegar leikmenn og þjálfarar þökkuðu hver öðrum fyrir leikinn. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. " We can't have that in football at all"It appears Fran Alonso was headbutted by Rangers Assistant Craig McPherson at full-time pic.twitter.com/EdbCCoE5pG— Sky Sports Scotland (@ScotlandSky) March 27, 2023 McPherson var pirraður í leikslok enda jafnaði Celtic þegar níu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Skoska knattspyrnusambandið hefur væntanlega rannsókn á málinu þegar skýrsla dómara leiksins hefur borist. Í viðtali eftir leikinn sagði Alonso að sér hefði verið ýtt og hann hefði auk þess verið kallaður lítil rotta eftir leikinn. Hann sagðist þó skilja svekkelsi Rangers-manna enda blóðugt að fá á sig jöfnunarmark í blálokin. Celtic og Rangers eru í 2. og 3. sæti skosku úrvalsdeildarinnar. Einu stigi munar á liðunum. Glasgow City er með átta stiga forskot á toppi deildarinnar.
Skoski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira