Sjóbirtingsveiðin fór vel af stað í Kjósinni Karl Lúðvíksson skrifar 11. apríl 2023 11:25 Þessi veiddist í Laxá í Kjós í gær. Frábær skilyrði eru til veiða í ánni. Mynd: Laxá í Kjós FB Sjóbirtingsveiðin í Laxá í Kjós er farin af stað og byrjar eins og víða á landi mjög vel enda skilyrðin til veiða afskaplega góð. Tímabilið í Laxá í Kjós er ekki nema 30 dagar og það verður líklega mjög gaman hjá þeim sem eiga daga framundan því það er nóg af sjóbirting ennþá í ánni og skilyrðin til veiða frábær. Það er nokkuð mikið vatn núna þegar það er góð snjóbráð og lofthitinn 7-8 gráður. Gæti ekki verið betra. Það er aðeins veitt á fjórar stangir og veiðin hjá þeim var tuttugu fiskar sem var landað á fyrstu kvöldvakt. Stærðin á fiskinum var 55-80 sm. Það er eiginlega nauðsyn að minna þá sem vilja veiða þarna að bóka sig fyrir næsta vor núna því svæðið nýtur þvílíkra vinsælda að það komast færri að en vilja. Stangveiði Mest lesið Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Setbergsá: 99% á maðkinn Veiði 80 laxa dagur úr Ytri Rangá Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði Ennþá mikið af gæs á suðurlandi Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Vötnin á norðurlandi loksins að taka við sér Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Fengu 34 urriða við Kárastaði Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði
Tímabilið í Laxá í Kjós er ekki nema 30 dagar og það verður líklega mjög gaman hjá þeim sem eiga daga framundan því það er nóg af sjóbirting ennþá í ánni og skilyrðin til veiða frábær. Það er nokkuð mikið vatn núna þegar það er góð snjóbráð og lofthitinn 7-8 gráður. Gæti ekki verið betra. Það er aðeins veitt á fjórar stangir og veiðin hjá þeim var tuttugu fiskar sem var landað á fyrstu kvöldvakt. Stærðin á fiskinum var 55-80 sm. Það er eiginlega nauðsyn að minna þá sem vilja veiða þarna að bóka sig fyrir næsta vor núna því svæðið nýtur þvílíkra vinsælda að það komast færri að en vilja.
Stangveiði Mest lesið Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Setbergsá: 99% á maðkinn Veiði 80 laxa dagur úr Ytri Rangá Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði Ennþá mikið af gæs á suðurlandi Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Vötnin á norðurlandi loksins að taka við sér Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Fengu 34 urriða við Kárastaði Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði