Meghan afþakkar boð í krýningu Karls Apríl Auður Helgudóttir skrifar 12. apríl 2023 16:00 Meghan Markle mun ekki mæta í krýningu Karls Getty Harry Bretaprins mætir án eiginkonu sinnar Meghan Markle þegar Karl faðir hans verður krýndur konungur í byrjun maí. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Buckingham höll. Vangaveltur hafa verið uppi um hvort parið myndi ferðast til krýningarinnar. Yfir 2000 gestir verða viðstaddir athöfnina. Þeirra á meðal íslensku forsetahjónin. Harry hefur ekki sést opinberlega með konungsfjölskyldunni síðan sjálfsævisaga hans og metsölubók hans Spare, kom út. Í bókinni greindi Harry meðal annars frá viðkvæmum atburðum innan konungsfjölskyldunnar. Vegna bókarinnar og samskiptasögu Harry og Meghan við fjölskylduna hefur verið óljóst hvort hann yrði viðstaddur krýningu föður síns. Óvíst um hlutverk Harry Í athöfninni er fyrirhugað að aðrir meðlimir konungsfjölskyldunnar verði viðstaddir ásamt opinberum persónum, leiðtogum og 450 fulltrúum góðgerðarsamtaka og samfélagshópa. Þar sem Harry gengir ekki lengur sama hlutverki og áður í konungsfjölskyldunni er óskýrt hvaða þátt prinsinn mun gegna í krýningarathöfninni. Í afmæli drottningar í fyrra, tóku Harry og Meghan ekki þátt í hefð sem felst í því að standa á svölum Buckingham-hallar. Búist er við að Vilhjálmur prins muni verða í áberandi hlutverki í krýningunni. Eftir dramatíska frásögn í bók Harry af sambandi þeirra bræðra, verður athyglin líklega mikil á þeim tveimur. Karl III Bretakonungur Kóngafólk Harry og Meghan Bretland Tengdar fréttir Konungsfjölskyldan mætti ekki í skírn Lilibetar Lilibet Diana, dóttir Meghan Markle og Harry Bretaprins, var skírð við litla athöfn í Kaliforníu á föstudaginn. Konungsfjölskyldunni var boðið í skírnina en hún mætti ekki. 8. mars 2023 15:05 Harry og Meghan eigi að hugsa um sig og fjölskyldu sína Sjónvarpskonan Oprah Winfrey er á þeirri skoðun að Harry Bretaprins og hertogaynjan Meghan Markle eigi að fylgja hjartanu þegar kemur að því að ákveða hvort þau ætli að mæta á krýningarathöfn Karls konungs. 17. mars 2023 14:43 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Vangaveltur hafa verið uppi um hvort parið myndi ferðast til krýningarinnar. Yfir 2000 gestir verða viðstaddir athöfnina. Þeirra á meðal íslensku forsetahjónin. Harry hefur ekki sést opinberlega með konungsfjölskyldunni síðan sjálfsævisaga hans og metsölubók hans Spare, kom út. Í bókinni greindi Harry meðal annars frá viðkvæmum atburðum innan konungsfjölskyldunnar. Vegna bókarinnar og samskiptasögu Harry og Meghan við fjölskylduna hefur verið óljóst hvort hann yrði viðstaddur krýningu föður síns. Óvíst um hlutverk Harry Í athöfninni er fyrirhugað að aðrir meðlimir konungsfjölskyldunnar verði viðstaddir ásamt opinberum persónum, leiðtogum og 450 fulltrúum góðgerðarsamtaka og samfélagshópa. Þar sem Harry gengir ekki lengur sama hlutverki og áður í konungsfjölskyldunni er óskýrt hvaða þátt prinsinn mun gegna í krýningarathöfninni. Í afmæli drottningar í fyrra, tóku Harry og Meghan ekki þátt í hefð sem felst í því að standa á svölum Buckingham-hallar. Búist er við að Vilhjálmur prins muni verða í áberandi hlutverki í krýningunni. Eftir dramatíska frásögn í bók Harry af sambandi þeirra bræðra, verður athyglin líklega mikil á þeim tveimur.
Karl III Bretakonungur Kóngafólk Harry og Meghan Bretland Tengdar fréttir Konungsfjölskyldan mætti ekki í skírn Lilibetar Lilibet Diana, dóttir Meghan Markle og Harry Bretaprins, var skírð við litla athöfn í Kaliforníu á föstudaginn. Konungsfjölskyldunni var boðið í skírnina en hún mætti ekki. 8. mars 2023 15:05 Harry og Meghan eigi að hugsa um sig og fjölskyldu sína Sjónvarpskonan Oprah Winfrey er á þeirri skoðun að Harry Bretaprins og hertogaynjan Meghan Markle eigi að fylgja hjartanu þegar kemur að því að ákveða hvort þau ætli að mæta á krýningarathöfn Karls konungs. 17. mars 2023 14:43 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Konungsfjölskyldan mætti ekki í skírn Lilibetar Lilibet Diana, dóttir Meghan Markle og Harry Bretaprins, var skírð við litla athöfn í Kaliforníu á föstudaginn. Konungsfjölskyldunni var boðið í skírnina en hún mætti ekki. 8. mars 2023 15:05
Harry og Meghan eigi að hugsa um sig og fjölskyldu sína Sjónvarpskonan Oprah Winfrey er á þeirri skoðun að Harry Bretaprins og hertogaynjan Meghan Markle eigi að fylgja hjartanu þegar kemur að því að ákveða hvort þau ætli að mæta á krýningarathöfn Karls konungs. 17. mars 2023 14:43