Kryddaðu upp á trúboðann Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. apríl 2023 20:00 Kryddaðu upp á kynlífið með einföldum ráðum. Getty Kynlífsstellingin trúboðinn er ein af þessum hefðbundnu og vinsælu stellingum í svefnherberginu. Pör eiga það til festast í vananum almennt, og á það ekki síður við í rúminu. Kynlífstækjaverslunin Blush setti saman lista af níu hugmyndum sem gætu kryddað upp á stellinguna og gert upplifunina enn betri. 1. Lyftu þér upp „Prófaðu að setja kodda undir mjaðmirnar til að breyta hallanum. Það mun verða til þess að limurinn fer dýpra inn í leggöngin eða endaþarm.“ 2. Klemmdu saman „Þrýstu saman lærunum, það mun verða til þess að hann nær að örva snípinn meira.“ 3. Knúsist „Annar einstaklingurinn vefur höndum sínum utan um hinn aðilann og dregur líkama hans nær sér, það mun auka nándina.“ 4. Haltu þér „Annar aðilinn grípur um mjaðmir hins og þar með getur þú stjórnað bæði hraða og dýptinni betur.“ 5. Tvennt í einu „Á meðan þið stundið kynlíf í trúboðastellingunni er kjörið að nota titrara, egg eða hendur til þess að auka unaðinn. Einnig finnst mörgum einstaklingum æði að láta gæla við geirvörturnar á sér á meðan kynlífi stendur.“ 6. Augnsamband „Prófaðu að ná augnsambandi og horfa á öll tilfinningaleg viðbrögð hjá makanum, það getur verið rosalega heitt. Sjáðu hvernig makinn nýtur sín við að stunda kynlíf með þér.“ 7. Prófið að vera föst „Þú getur notað allskonar hluti í þann leik. Hvort sem þið notið handjárn, band, trefill, bindi eða hvað sem ykkur dettur í hug. Það getur verið virkilega kynæsandi þegar annar aðilinn tekur stjórnina og gælir við líkama þinn.“ 8. Smá flengingar „Sumum finnst það kannski svolítið gróft, en það getur verið kynæsandi að slá aðeins á rassinn á maka þínum til að láta hann vita að þú ert æst/ur.“ 9. Kyssist meira „Þetta er ein af fáum stellingum þar sem virkilega greiður aðgangur er að munni maka þíns. Það er svo auðvelt að stela kossum í trúboðanum og það er ekkert sem heitir of mikið kossaflens í kynlífi. Kossar kynda í kolunum.“ Kynlíf Tengdar fréttir Mælir með að geyma snípinn þar til síðast Æfingin skapar meistarann er setning sem flestir kannast við og á hún ekki síður við í kynlífi en öðru, hvað þá í munnmökum. Ítarlegar leiðbeiningar um píkuunað sem ættu að geta gagnast kynlífsiðkendum eru aðgengilegar á samfélagsmiðlum kynlífstækjaverslunarinnar Losta. 17. apríl 2023 20:30 Gerði grín að svip kærustunnar þegar hún fékk fullnægingu Ung kona leitaði ráða hjá kynlífssérfræðingnum og rithöfundinum Tracey Cox eftir að fyrrverandi kærastinn hennar gerði grín að andlitssvip hennar þegar hún fékk fullnægingu. Konan óttaðist að líðan hennar myndi hafa áhrif á kynlíf í sambandi seinna. 18. apríl 2023 21:01 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
1. Lyftu þér upp „Prófaðu að setja kodda undir mjaðmirnar til að breyta hallanum. Það mun verða til þess að limurinn fer dýpra inn í leggöngin eða endaþarm.“ 2. Klemmdu saman „Þrýstu saman lærunum, það mun verða til þess að hann nær að örva snípinn meira.“ 3. Knúsist „Annar einstaklingurinn vefur höndum sínum utan um hinn aðilann og dregur líkama hans nær sér, það mun auka nándina.“ 4. Haltu þér „Annar aðilinn grípur um mjaðmir hins og þar með getur þú stjórnað bæði hraða og dýptinni betur.“ 5. Tvennt í einu „Á meðan þið stundið kynlíf í trúboðastellingunni er kjörið að nota titrara, egg eða hendur til þess að auka unaðinn. Einnig finnst mörgum einstaklingum æði að láta gæla við geirvörturnar á sér á meðan kynlífi stendur.“ 6. Augnsamband „Prófaðu að ná augnsambandi og horfa á öll tilfinningaleg viðbrögð hjá makanum, það getur verið rosalega heitt. Sjáðu hvernig makinn nýtur sín við að stunda kynlíf með þér.“ 7. Prófið að vera föst „Þú getur notað allskonar hluti í þann leik. Hvort sem þið notið handjárn, band, trefill, bindi eða hvað sem ykkur dettur í hug. Það getur verið virkilega kynæsandi þegar annar aðilinn tekur stjórnina og gælir við líkama þinn.“ 8. Smá flengingar „Sumum finnst það kannski svolítið gróft, en það getur verið kynæsandi að slá aðeins á rassinn á maka þínum til að láta hann vita að þú ert æst/ur.“ 9. Kyssist meira „Þetta er ein af fáum stellingum þar sem virkilega greiður aðgangur er að munni maka þíns. Það er svo auðvelt að stela kossum í trúboðanum og það er ekkert sem heitir of mikið kossaflens í kynlífi. Kossar kynda í kolunum.“
Kynlíf Tengdar fréttir Mælir með að geyma snípinn þar til síðast Æfingin skapar meistarann er setning sem flestir kannast við og á hún ekki síður við í kynlífi en öðru, hvað þá í munnmökum. Ítarlegar leiðbeiningar um píkuunað sem ættu að geta gagnast kynlífsiðkendum eru aðgengilegar á samfélagsmiðlum kynlífstækjaverslunarinnar Losta. 17. apríl 2023 20:30 Gerði grín að svip kærustunnar þegar hún fékk fullnægingu Ung kona leitaði ráða hjá kynlífssérfræðingnum og rithöfundinum Tracey Cox eftir að fyrrverandi kærastinn hennar gerði grín að andlitssvip hennar þegar hún fékk fullnægingu. Konan óttaðist að líðan hennar myndi hafa áhrif á kynlíf í sambandi seinna. 18. apríl 2023 21:01 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Mælir með að geyma snípinn þar til síðast Æfingin skapar meistarann er setning sem flestir kannast við og á hún ekki síður við í kynlífi en öðru, hvað þá í munnmökum. Ítarlegar leiðbeiningar um píkuunað sem ættu að geta gagnast kynlífsiðkendum eru aðgengilegar á samfélagsmiðlum kynlífstækjaverslunarinnar Losta. 17. apríl 2023 20:30
Gerði grín að svip kærustunnar þegar hún fékk fullnægingu Ung kona leitaði ráða hjá kynlífssérfræðingnum og rithöfundinum Tracey Cox eftir að fyrrverandi kærastinn hennar gerði grín að andlitssvip hennar þegar hún fékk fullnægingu. Konan óttaðist að líðan hennar myndi hafa áhrif á kynlíf í sambandi seinna. 18. apríl 2023 21:01