Maíspá Siggu Kling: Tími fyrir tvíburann að taka áhættu Sigga Kling skrifar 5. maí 2023 06:00 Elsku Tvíburinn minn, þú ert að fara inn í tímabil þar sem lukkan lofar þig. Þú munt sjá að þú hefur afl til þess að breyta nánast öllu í gull. Júpíter, hin gjafmilda pláneta, er í níunda húsi og eflir jákvæðar tilfinningar, skerpir á því sem þú ert að gera og lætur þig dansa í tunglsljósinu. Þú kemur sjálfum þér á óvart og dagurinn þinn í þessum mánuði er 13. maí en þá er eitthvað sem þú þarft að horfast í augu við eða jafnvel kemur þér á óvart, en útkoman er margfaldur plús. Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Satúrnus er nálægt tungli þennan stórbrotna dag en þú skautar fram hjá hans duttlungum. Þú átt eftir að finna mikla spennu af því að verkefnin verða hröð og mörg. Þú finnur líka fyrir því eins og þú hafir fiðrildi í maganum og ástarorkan er í hverju horni. Þú eflir þá ást sem þú hefur og svo er líka sterk tengsl við það að innan við 90 daga ertu kominn með maka þinn, ef þú ert laus og liðugur. Taktu áhættu, þetta er þinn tími, svo trúðu og treystu því að þú hafir lykilinn, sem þú hefur. Láttu þá manneskju vita sem þú vilt tengjast við, hvort sem það er í ást eða öðrum tilgangi, að þú hafir tilfinningar eða hafir áhuga á að kynnast viðkomandi. Vegna þess að þú ert með skærustu tenginguna af öllum stjörnumerkjunum á þessu tímabili að lífið leiki við þig, skaltu hafa það í huga að hvað svo sem þú tekur þér fyrir hendur, að það að hika er það sama og að tapa. Og að lifa er að þora og það er alveg víst að þú færð það hlutverk sem þú sækir um. Hræðsla drepur hugann og aflið svo hún er ekki velkomin í þitt partý. Þó að þú syrgir einhverja manneskju sem annaðhvort fór til sumarlandsins eða skildi viði þig, þá skaltu muna bara góður minningarnar í kringum það allt saman, því að þitt er lífið og þú verður að lifa því. Knús og kossar, Sigga Kling Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19 júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Satúrnus er nálægt tungli þennan stórbrotna dag en þú skautar fram hjá hans duttlungum. Þú átt eftir að finna mikla spennu af því að verkefnin verða hröð og mörg. Þú finnur líka fyrir því eins og þú hafir fiðrildi í maganum og ástarorkan er í hverju horni. Þú eflir þá ást sem þú hefur og svo er líka sterk tengsl við það að innan við 90 daga ertu kominn með maka þinn, ef þú ert laus og liðugur. Taktu áhættu, þetta er þinn tími, svo trúðu og treystu því að þú hafir lykilinn, sem þú hefur. Láttu þá manneskju vita sem þú vilt tengjast við, hvort sem það er í ást eða öðrum tilgangi, að þú hafir tilfinningar eða hafir áhuga á að kynnast viðkomandi. Vegna þess að þú ert með skærustu tenginguna af öllum stjörnumerkjunum á þessu tímabili að lífið leiki við þig, skaltu hafa það í huga að hvað svo sem þú tekur þér fyrir hendur, að það að hika er það sama og að tapa. Og að lifa er að þora og það er alveg víst að þú færð það hlutverk sem þú sækir um. Hræðsla drepur hugann og aflið svo hún er ekki velkomin í þitt partý. Þó að þú syrgir einhverja manneskju sem annaðhvort fór til sumarlandsins eða skildi viði þig, þá skaltu muna bara góður minningarnar í kringum það allt saman, því að þitt er lífið og þú verður að lifa því. Knús og kossar, Sigga Kling Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19 júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira