Þrjú ný vötn fyrir Veiðifélaga Karl Lúðvíksson skrifar 17. maí 2023 08:19 Vænn urriði úr Fellsendavatni Fish Partner er orðin einn stærsti söluaðili veiðileyfa á landinu og meðal þess sem félagið býður upp á er klúbbur sem kallast Veiðifélagar. Meðlimir í klúbbnum fá aðgang að veiðisvæðum bæði aðeins með því að vera meðlimur en eins tilboð á veiðileyfum á völdum svæðum en úrval þeirra svæða sem Fish Partner býður upp á er orðið mjög fjölbreytt og skemmtilegt og þá sérstaklega í silung og sjóbirting. Nú hafa þrjú ný vötn bæst í flóruna hjá Veiðifélögum en það eru Laufavatn, Álftavatn og Torfavatn. Öll vötnin eru í Rnagárvallaafrétt milli Torfajökuls og Tindafjallajökuls. Þetta eru þrælskemmtileg vötn að veiða og veiðin í þeim getur verið mjög góð enda er nóg af silung í þeim. Þess má geta fyrst við erum að nefna vötn hjá Fish Partner á suðurlandi að eitt af þeim vötnum sem þeir eru með er Fellsendavatn en núna er vatnið orðið íslaust og vegurinn að vatninu fær svo veiði er hafin. Þarna veiðist urriði af veiðivatnakyni og getur hann orðið mjög vænn. Stangveiði Mest lesið Leiðinleg veðurspá fyrstu veiðihelgina í rjúpu Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Velur hýsilinn vandlega Veiði 22 punda lax úr Þverá í Borgarfirði Veiði Góðar laxagöngur á Vesturlandi Veiði 78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Mögnuð veiði í Litluá í Keldum Veiði Tíu laxar í opnunarholli Norðurár Veiði Lítil veiði á Þingvöllum Veiði
Meðlimir í klúbbnum fá aðgang að veiðisvæðum bæði aðeins með því að vera meðlimur en eins tilboð á veiðileyfum á völdum svæðum en úrval þeirra svæða sem Fish Partner býður upp á er orðið mjög fjölbreytt og skemmtilegt og þá sérstaklega í silung og sjóbirting. Nú hafa þrjú ný vötn bæst í flóruna hjá Veiðifélögum en það eru Laufavatn, Álftavatn og Torfavatn. Öll vötnin eru í Rnagárvallaafrétt milli Torfajökuls og Tindafjallajökuls. Þetta eru þrælskemmtileg vötn að veiða og veiðin í þeim getur verið mjög góð enda er nóg af silung í þeim. Þess má geta fyrst við erum að nefna vötn hjá Fish Partner á suðurlandi að eitt af þeim vötnum sem þeir eru með er Fellsendavatn en núna er vatnið orðið íslaust og vegurinn að vatninu fær svo veiði er hafin. Þarna veiðist urriði af veiðivatnakyni og getur hann orðið mjög vænn.
Stangveiði Mest lesið Leiðinleg veðurspá fyrstu veiðihelgina í rjúpu Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Velur hýsilinn vandlega Veiði 22 punda lax úr Þverá í Borgarfirði Veiði Góðar laxagöngur á Vesturlandi Veiði 78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Mögnuð veiði í Litluá í Keldum Veiði Tíu laxar í opnunarholli Norðurár Veiði Lítil veiði á Þingvöllum Veiði