Ótrúlegar senur er Manchester United hélt titilvonum sínum á lífi Aron Guðmundsson skrifar 21. maí 2023 19:47 Leikmenn Manchester United fagna fyrsta marki leiksins gegn Manchester City Vísir/Getty Manchester United hélt titlvonum sínum á lífi með hreint út sagt ótrúlegum 2-1 sigri á grönnum sínum í Manchester City í efstu deild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Ljóst var fyrir leik dagsins að allt annað en sigur hjá Manchester United myndi sjá til þess að Englandsmeistaratitillinn myndi enda hjá Chelsea. Þær rauðklæddu byrjuðu leikinn af krafti því strax á 2.mínútu kom Hayley Ladd boltanum í netið. Á 42.mínútu fékk Ellie Roebuck, leikmaður Manchester City að líta rauða spjaldið og þurftu gestirnir því að leika einum leikmanni færri allan seinni hálfleikinn. Það kom hins vegar ekki að sök á 68.mínútu þegar að Filippa Angeldal jafnaði leikinn fyrir Manchester City og allt í einu virtist Englandsmeistaratitillinn á leið til Chelsea. Leikmenn Manchester United neituðu hins vegar að gefast upp og þrautseigjan borgaði sig á fyrstu mínútu uppbótatíma venjulegs leiktíma þegar að Lucía García skoraði sigurmarkið fyrir Manchester United. Chelsea og Manchester United eiga því bæði möguleika á að tryggja sér Englandsmeistaratitlinn fyrir lokaumferð deildarinnar. Chelsea er þó með örlögin í sínum höndum, liðið situr í 1.sæti með 55 stig, tveimur stigum meira en Manchester United sem er í öðru sæti með 53 stig. Manchester United heimsækir Liverpool í lokaumferð deildarinnar á meðan að Chelsea sækir Reading heim. WE! NEVER! GIVE! UP!!! #MUWomen || #WSL pic.twitter.com/FcRJi6hJlW— Manchester United Women (@ManUtdWomen) May 21, 2023 Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Ljóst var fyrir leik dagsins að allt annað en sigur hjá Manchester United myndi sjá til þess að Englandsmeistaratitillinn myndi enda hjá Chelsea. Þær rauðklæddu byrjuðu leikinn af krafti því strax á 2.mínútu kom Hayley Ladd boltanum í netið. Á 42.mínútu fékk Ellie Roebuck, leikmaður Manchester City að líta rauða spjaldið og þurftu gestirnir því að leika einum leikmanni færri allan seinni hálfleikinn. Það kom hins vegar ekki að sök á 68.mínútu þegar að Filippa Angeldal jafnaði leikinn fyrir Manchester City og allt í einu virtist Englandsmeistaratitillinn á leið til Chelsea. Leikmenn Manchester United neituðu hins vegar að gefast upp og þrautseigjan borgaði sig á fyrstu mínútu uppbótatíma venjulegs leiktíma þegar að Lucía García skoraði sigurmarkið fyrir Manchester United. Chelsea og Manchester United eiga því bæði möguleika á að tryggja sér Englandsmeistaratitlinn fyrir lokaumferð deildarinnar. Chelsea er þó með örlögin í sínum höndum, liðið situr í 1.sæti með 55 stig, tveimur stigum meira en Manchester United sem er í öðru sæti með 53 stig. Manchester United heimsækir Liverpool í lokaumferð deildarinnar á meðan að Chelsea sækir Reading heim. WE! NEVER! GIVE! UP!!! #MUWomen || #WSL pic.twitter.com/FcRJi6hJlW— Manchester United Women (@ManUtdWomen) May 21, 2023
Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn