Hefur frestað barneignum vegna starfsins: „Veit ekki hvernig ég á eftir að fara að þessu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. maí 2023 16:06 Heiða Rún er að gera frábæra hluti í leiklistinni. Fannar Sveinsson ræddi við leikkonuna Heiðu Rún Sigurðardóttir í síðasta þætti af Framkomu á Stöð 2 í gærkvöldi en í þættinum segist hún hafa frestað barneignum út af starfinu. Heiða býr um þessar mundir í Búdapest í Ungverjalandi en hún gerði sex ára samning við sjónvarpsstöðina CBS þar sem hún fer með burðamikið hlutverk í þáttunum FBI: International. Fannar fékk einnig að fylgjast með þeim Gísla Marteini Baldurssyni og Sigurði Starr Guðjónssyni, betur þekktur sem dragdrottningin Gógó Starr áður en þeir stigu á svið. „Þetta eru langir dagar í burtu frá fjölskyldunni og því myndi ég ekki segja yfirhöfuð að þetta sé fjölskylduvænn bransi,“ segir Heiða og heldur áfram. „Ég fékk næstum því kast yfir því að þurfa fara frá hundinum mínum á dögunum og ég get ekki ímyndað mér hvernig ég verð þegar ég þarf að fara frá barninu mínu. Það er örugglega ástæðan fyrir því að ég hef aðeins verið að bíða með það að byrja reyna að verða ólétt því ég veit ekki hvernig ég á eftir að fara að þessu. Ég sé samt konur í kringum mig takast þetta og þetta er alveg hægt og þetta verður hægt, en ég fer hægt í það,“ segir Heiða en hér að neðan má sjá atriði úr síðasta þætti. Heiða fagnar 36 ára afmæli sínu í dag, 22. maí. Klippa: Hefur frestað barneignum vegna starfsins: Veit ekki hvernig ég á eftir að fara að þessu Framkoma Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr nýjustu mynd Balta fyrir Netflix Entertainment Weekly birti í gær fyrsta sýnishorn úr kvikmyndinni Against the Ice sem Baltasar Kormákur og RVK Studios framleiða. Myndin verður frumsýnd 2.mars á Netflix. 14. janúar 2022 11:09 Heiða Rún opnar sig um tískubransann: Var sögð vera með of stórar mjaðmir Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir opnar sig á Instagram-síðu sinni með færslu þar sem hún rifjar upp þegar hún var sögð vera með of stór læri og of mikla appelsínuhúð til að geta verið fyrirsæta þegar hún var 15 ára. 25. september 2019 11:30 Heiða Rún á stóra sviðinu í London Heiða Rún Sigurðardóttir, betur þekkt sem Heida Reed á alþjóðlegri grundu, er komin með nýtt verkefni en hún fer með hlutverk í verkinu Foxfinder sem verður frumsýnt í næsta mánuði í West End leikhúsinu Ambassadors í London. 2. ágúst 2018 15:30 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Heiða býr um þessar mundir í Búdapest í Ungverjalandi en hún gerði sex ára samning við sjónvarpsstöðina CBS þar sem hún fer með burðamikið hlutverk í þáttunum FBI: International. Fannar fékk einnig að fylgjast með þeim Gísla Marteini Baldurssyni og Sigurði Starr Guðjónssyni, betur þekktur sem dragdrottningin Gógó Starr áður en þeir stigu á svið. „Þetta eru langir dagar í burtu frá fjölskyldunni og því myndi ég ekki segja yfirhöfuð að þetta sé fjölskylduvænn bransi,“ segir Heiða og heldur áfram. „Ég fékk næstum því kast yfir því að þurfa fara frá hundinum mínum á dögunum og ég get ekki ímyndað mér hvernig ég verð þegar ég þarf að fara frá barninu mínu. Það er örugglega ástæðan fyrir því að ég hef aðeins verið að bíða með það að byrja reyna að verða ólétt því ég veit ekki hvernig ég á eftir að fara að þessu. Ég sé samt konur í kringum mig takast þetta og þetta er alveg hægt og þetta verður hægt, en ég fer hægt í það,“ segir Heiða en hér að neðan má sjá atriði úr síðasta þætti. Heiða fagnar 36 ára afmæli sínu í dag, 22. maí. Klippa: Hefur frestað barneignum vegna starfsins: Veit ekki hvernig ég á eftir að fara að þessu
Framkoma Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr nýjustu mynd Balta fyrir Netflix Entertainment Weekly birti í gær fyrsta sýnishorn úr kvikmyndinni Against the Ice sem Baltasar Kormákur og RVK Studios framleiða. Myndin verður frumsýnd 2.mars á Netflix. 14. janúar 2022 11:09 Heiða Rún opnar sig um tískubransann: Var sögð vera með of stórar mjaðmir Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir opnar sig á Instagram-síðu sinni með færslu þar sem hún rifjar upp þegar hún var sögð vera með of stór læri og of mikla appelsínuhúð til að geta verið fyrirsæta þegar hún var 15 ára. 25. september 2019 11:30 Heiða Rún á stóra sviðinu í London Heiða Rún Sigurðardóttir, betur þekkt sem Heida Reed á alþjóðlegri grundu, er komin með nýtt verkefni en hún fer með hlutverk í verkinu Foxfinder sem verður frumsýnt í næsta mánuði í West End leikhúsinu Ambassadors í London. 2. ágúst 2018 15:30 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Fyrsta sýnishornið úr nýjustu mynd Balta fyrir Netflix Entertainment Weekly birti í gær fyrsta sýnishorn úr kvikmyndinni Against the Ice sem Baltasar Kormákur og RVK Studios framleiða. Myndin verður frumsýnd 2.mars á Netflix. 14. janúar 2022 11:09
Heiða Rún opnar sig um tískubransann: Var sögð vera með of stórar mjaðmir Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir opnar sig á Instagram-síðu sinni með færslu þar sem hún rifjar upp þegar hún var sögð vera með of stór læri og of mikla appelsínuhúð til að geta verið fyrirsæta þegar hún var 15 ára. 25. september 2019 11:30
Heiða Rún á stóra sviðinu í London Heiða Rún Sigurðardóttir, betur þekkt sem Heida Reed á alþjóðlegri grundu, er komin með nýtt verkefni en hún fer með hlutverk í verkinu Foxfinder sem verður frumsýnt í næsta mánuði í West End leikhúsinu Ambassadors í London. 2. ágúst 2018 15:30
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning