Glódís á skotskónum er Bayern tryggði sér titilinn Aron Guðmundsson skrifar 28. maí 2023 13:49 Glódís Perla Viggósdóttir er þýskur meistari ásamt Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Rán Rúnarsdóttur hjá Bayern Munchen Instagram/@fcbfrauen Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Bayern Munchen er liðið vann 11-1 sigur á Potsdam í efstu deild Þýskalands í dag og tryggði sér um leið þýska meistaratitilinn í knattspyrnu. Fyrir lokaumferð þýsku deildarinnar í dag var aðal spennan fyrir fram tengd við það hvort Bayern Munchen eða Wolfsburg myndi standa uppi sem þýskur meistari. Leikmenn Bayern Munchen, með íslensku landsliðskonuna Glódísi Perlu Viggósdóttur í hjarta varnarinnar, sáu hins vegar til þess að spennan um meistaratitilinn varð nánast engin. Glódís kórónaði flotta frammistöðu Bayern Munchen í dag með tíunda marki liðsins á 75. mínútu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir voru á meðal varamanna Bayern í leiknum, Karólína kom inn í upphafi seinni hálfleiks en Cecilía var ónotaður varamaður. Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg og lagði upp eitt marka liðsins í 2-2 jafntefli gegn Freiburg. Wolfsburg endar því í 2. sæti þýsku deildarinnar, fjórum stigum á eftir Bayern Munchen og einu stigi á undan Frankfurt sem tekur 3. sætið. Þýski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira
Fyrir lokaumferð þýsku deildarinnar í dag var aðal spennan fyrir fram tengd við það hvort Bayern Munchen eða Wolfsburg myndi standa uppi sem þýskur meistari. Leikmenn Bayern Munchen, með íslensku landsliðskonuna Glódísi Perlu Viggósdóttur í hjarta varnarinnar, sáu hins vegar til þess að spennan um meistaratitilinn varð nánast engin. Glódís kórónaði flotta frammistöðu Bayern Munchen í dag með tíunda marki liðsins á 75. mínútu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir voru á meðal varamanna Bayern í leiknum, Karólína kom inn í upphafi seinni hálfleiks en Cecilía var ónotaður varamaður. Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg og lagði upp eitt marka liðsins í 2-2 jafntefli gegn Freiburg. Wolfsburg endar því í 2. sæti þýsku deildarinnar, fjórum stigum á eftir Bayern Munchen og einu stigi á undan Frankfurt sem tekur 3. sætið.
Þýski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira