Hlín bjargaði stigi fyrir Kristianstad | Birkir spilaði loks fyrir Viking Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2023 20:01 Hlín Eiríksdóttir er samningsbundin Kristianstad til 2024. kdff.nu Hlín Eiríksdóttir skoraði eina mark Kristianstad í 1-1 jafntefli við Hammarby í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í dag. Birkir Bjarnason spilaði loks fyrir Viking í norsku úrvalsdeildinni þegar liðið steinlá gegn Bodö/Glimt. Svíþjóð Hlín var eini Íslendingurinn í byrjunarliði Kristianstad í dag. Hún spilaði allan leikinn á hægri vængnum í 3-4-3 leikkerfi heimaliðsins. Markið skoraði hún á 88. mínútu eftir sendingu frá Miu Carlsson en Hammarby hafði komist yfir fimm mínútum áður. Mörkin urðu ekki fleiri og leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Amanda Andradóttir sat allan tímann á varamannabekk Kristianstad. Kristianstad er í 4. sæti deildarinnar með 20 stig að loknum 10 umerðum, fimm minna en topplið Häcken. Í úrvalsdeild karla unnu meistarar Häcken 4-1 stórsigur á Gautaborg. Valgeir Lunddal Friðriksson spilaði allan leikinn í hægri bakverði meistaranna. Markvörðurinn Adam Ingi Benediktsson sat allan tímann á varamannabekk Gautaborgar. Häcken er í 3. sæti með 22 stig, þremur minna en topplið Eflsborg og Malmö. Noregur Í Noregi var Birkir Bjarnason í byrjunarliði Viking líkt og Patrik Sigurður Gunnarsson þegar liðið sótti Bodö/Glimt heim. Þeir vilja eflaust gleyma leiknum sem fyrst en Bodö/Glimt vann þægilegan 5-1 sigur. Birkir var tekinn af velli eftir klukkustund á meðan Patrik Sigurður stóð vaktina í markinu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Kristall Máni Ingason spilaði tæpan hálftíma í 3-1 tapi Rosenborg gegn Brann. Ísak Snær Þorvaldsson var ekki með Rosenborg. Ari Leifsson spilaði allan leikinn í liði Strömsgodset þegar það gerði 1-1 jafntefli við Odd á útivelli. Sömu sögu er að segja af Brynjari Inga Bjarnasyni en lið hans, Ham Kam, gerði markalaust jafntefli við Lilleström. Viking er í 4. sæti deildarinnar með 14 stig eftir 8 leiki. Rosenborg er í 11. sæti með 9 stig að loknum 9 leikjum. Strömsgodset kemur þar á eftir með 8 stig og Ham-Kam með 7 stig. Fótbolti Norski boltinn Sænski boltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Í beinni: West Ham - Spurs | Með hugann í Noregi? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Sjá meira
Svíþjóð Hlín var eini Íslendingurinn í byrjunarliði Kristianstad í dag. Hún spilaði allan leikinn á hægri vængnum í 3-4-3 leikkerfi heimaliðsins. Markið skoraði hún á 88. mínútu eftir sendingu frá Miu Carlsson en Hammarby hafði komist yfir fimm mínútum áður. Mörkin urðu ekki fleiri og leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Amanda Andradóttir sat allan tímann á varamannabekk Kristianstad. Kristianstad er í 4. sæti deildarinnar með 20 stig að loknum 10 umerðum, fimm minna en topplið Häcken. Í úrvalsdeild karla unnu meistarar Häcken 4-1 stórsigur á Gautaborg. Valgeir Lunddal Friðriksson spilaði allan leikinn í hægri bakverði meistaranna. Markvörðurinn Adam Ingi Benediktsson sat allan tímann á varamannabekk Gautaborgar. Häcken er í 3. sæti með 22 stig, þremur minna en topplið Eflsborg og Malmö. Noregur Í Noregi var Birkir Bjarnason í byrjunarliði Viking líkt og Patrik Sigurður Gunnarsson þegar liðið sótti Bodö/Glimt heim. Þeir vilja eflaust gleyma leiknum sem fyrst en Bodö/Glimt vann þægilegan 5-1 sigur. Birkir var tekinn af velli eftir klukkustund á meðan Patrik Sigurður stóð vaktina í markinu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Kristall Máni Ingason spilaði tæpan hálftíma í 3-1 tapi Rosenborg gegn Brann. Ísak Snær Þorvaldsson var ekki með Rosenborg. Ari Leifsson spilaði allan leikinn í liði Strömsgodset þegar það gerði 1-1 jafntefli við Odd á útivelli. Sömu sögu er að segja af Brynjari Inga Bjarnasyni en lið hans, Ham Kam, gerði markalaust jafntefli við Lilleström. Viking er í 4. sæti deildarinnar með 14 stig eftir 8 leiki. Rosenborg er í 11. sæti með 9 stig að loknum 9 leikjum. Strömsgodset kemur þar á eftir með 8 stig og Ham-Kam með 7 stig.
Fótbolti Norski boltinn Sænski boltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Í beinni: West Ham - Spurs | Með hugann í Noregi? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Sjá meira