Sofnaði þegar Fjallið sprengdi á honum hausinn Kristinn Haukur Guðnason skrifar 30. maí 2023 12:56 Atriðið hjá Hafþóri og Pedro Pascal er eitt af þeim minnisstæðustu í þáttunum. Getty Leikarinn Pedro Pascal segist hafa sofnað við tökur á hinu þekkta dauðaatriði sínu í Krúnuleikunum (Game of Thrones). Í atriðinu sprengi Hafþór Júlíus Björnsson, sem Fjallið, á honum höfuðið. Áður en Pascal sigraði heiminn í þáttunum The Mandalorian og The Last of Us var hann fyrst og fremst frægur fyrir dauðaatriði sitt úr Krúnuleikunum. Í þáttunum lék hann Oberyn Martell, bróðir prinsins af Dorne, sem átti í útistöðum við Lannister ættina. Í lok fjórðu seríu, árið 2014, barðist hann í einvígi við Gregor Clegane eða Fjallið, leiknum af Hafþóri Júlíusi, sem hafði hann undir með áðurnefndum afleiðingum. „Það var svo heitt þegar við tókum þetta atriði upp,“ sagði Pascal í Youtube þættinum Hot Ones í umsjá Sean Evans. „Hann var yfir mér með þumlana í augunum á mér og var með rör upp handlegginn sem pumpaði köldu blóði á mig.“ Segir hann Hafþór Júlíus hafa verið mjög blíðan og að gerviblóðið hafi verið afar kælandi. „Ég féll í djúpan svefn,“ sagði Pascal. Fékk augnsýkingar frá aðdáendum Atriðið fræga skapaði Pascal hins vegar ekki aðeins mikla frægð heldur líka augnsýkingar. Segist hann hafa asnast til þess að leyfa aðdáendum að pota í augun á sér. „Ég man eftir því að vegna þess hvernig persónan mín dó í Krúnuleikunum að aðdáendur vildu endilega taka sjálfur með mér þar sem þeir voru að pota í augun á mér,“ sagði Pascal. „Ég var svo hamingjusamur með hversu vinsæl persónan mín var að ég leyfði þeim að gera það. Svo fékk ég svolitla augnsýkingu.“ Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Áður en Pascal sigraði heiminn í þáttunum The Mandalorian og The Last of Us var hann fyrst og fremst frægur fyrir dauðaatriði sitt úr Krúnuleikunum. Í þáttunum lék hann Oberyn Martell, bróðir prinsins af Dorne, sem átti í útistöðum við Lannister ættina. Í lok fjórðu seríu, árið 2014, barðist hann í einvígi við Gregor Clegane eða Fjallið, leiknum af Hafþóri Júlíusi, sem hafði hann undir með áðurnefndum afleiðingum. „Það var svo heitt þegar við tókum þetta atriði upp,“ sagði Pascal í Youtube þættinum Hot Ones í umsjá Sean Evans. „Hann var yfir mér með þumlana í augunum á mér og var með rör upp handlegginn sem pumpaði köldu blóði á mig.“ Segir hann Hafþór Júlíus hafa verið mjög blíðan og að gerviblóðið hafi verið afar kælandi. „Ég féll í djúpan svefn,“ sagði Pascal. Fékk augnsýkingar frá aðdáendum Atriðið fræga skapaði Pascal hins vegar ekki aðeins mikla frægð heldur líka augnsýkingar. Segist hann hafa asnast til þess að leyfa aðdáendum að pota í augun á sér. „Ég man eftir því að vegna þess hvernig persónan mín dó í Krúnuleikunum að aðdáendur vildu endilega taka sjálfur með mér þar sem þeir voru að pota í augun á mér,“ sagði Pascal. „Ég var svo hamingjusamur með hversu vinsæl persónan mín var að ég leyfði þeim að gera það. Svo fékk ég svolitla augnsýkingu.“
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira