Júníspá Siggu Kling: Ljónið fær meira sjálfstæði Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Ljónið mitt, þú ert akkúrat núna í byrjun júní að fara inn í níutíu daga tímabil sem gefur þér möguleika á að breyta lífi þínu á miklu betri veg en þú þorir að vona eða hugsa. Ef þú finnur vanlíðan í líkamanum, alveg sama hvað það er, eru það bein skilaboð um að þú þurfir að breyta ýmsu til þess að leiðrétta það. Þú hefur aflið og þú hefur kraftinn til þess að gera kraftaverk. Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Þú mátt og þarft að hvíla þig, en leti er ekki leyfð á þessu tímabili. Frestaðu engu sem þú þarft að gera, því það kemur út í líkama og huga. Hentu þér á og í gegnum vandamálin og það er eins og Ljónið fái vængi. Í þessum mánuði byrja breytingar sem fá þig til að horfast í augu við það sem þú þarft að vita. Þú verður ekki sátt við allt, að sjálfsögðu, því þegar ekkert er að gerast og engar breytingar eru, þá finnst þér oft bara ágætt að vera í sama farinu. Orkan þín, andinn þinn og tilfinningar magnast sérstaklega upp í kringum 17. júní og næstu daga á eftir. Það er eins og allt ástand hjá þér breytist og þú vitir nákvæmlega hvað þú þurfir að gera til þess að allt fari vel að þínu mati og Alheimsins. Þú færð það sjálfstæði sem þú þarft, það verður tekið undir þau orð sem þú segir og þau fá meiri mátt. En fram að þessu tímabili finnst þér þungi yfir huganum til að framkvæma það sem vantar upp á. Það er verið að laga jafnvægistaugina þína, því þú þolir illa að allt í einu verði allt 100% og krafturinn og hamingjan 1000%, því það getur magnað upp að þú farir niður í sálinni. Þessir níutíu dagar munu færa þér svo ótrúleg verkfæri til þess að þú hafir það ljós, sem skín í raun alltaf á þig, til þess að þú finnir fyrir því alla daga. Það gerist eitthvað svo máttugt, bæði um þessi mánaðamót, næstu og þarnæstu. Það er svo sérkennilegt að skoða þetta að þú jafnvel verður sjálft hissa. Það er ekkert sem þú getur ekki breytt eða lagað, því sannleikurinn kemur til þín og hugmyndir þínar munu vekja athygli og líf þitt verður miklu meira spennandi en þú heldur. Á þessu tímabili birtist húsnæði eða ný staðsetning á því sem þú ert að gera. Frægt fólk í Ljóninu. Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Þú mátt og þarft að hvíla þig, en leti er ekki leyfð á þessu tímabili. Frestaðu engu sem þú þarft að gera, því það kemur út í líkama og huga. Hentu þér á og í gegnum vandamálin og það er eins og Ljónið fái vængi. Í þessum mánuði byrja breytingar sem fá þig til að horfast í augu við það sem þú þarft að vita. Þú verður ekki sátt við allt, að sjálfsögðu, því þegar ekkert er að gerast og engar breytingar eru, þá finnst þér oft bara ágætt að vera í sama farinu. Orkan þín, andinn þinn og tilfinningar magnast sérstaklega upp í kringum 17. júní og næstu daga á eftir. Það er eins og allt ástand hjá þér breytist og þú vitir nákvæmlega hvað þú þurfir að gera til þess að allt fari vel að þínu mati og Alheimsins. Þú færð það sjálfstæði sem þú þarft, það verður tekið undir þau orð sem þú segir og þau fá meiri mátt. En fram að þessu tímabili finnst þér þungi yfir huganum til að framkvæma það sem vantar upp á. Það er verið að laga jafnvægistaugina þína, því þú þolir illa að allt í einu verði allt 100% og krafturinn og hamingjan 1000%, því það getur magnað upp að þú farir niður í sálinni. Þessir níutíu dagar munu færa þér svo ótrúleg verkfæri til þess að þú hafir það ljós, sem skín í raun alltaf á þig, til þess að þú finnir fyrir því alla daga. Það gerist eitthvað svo máttugt, bæði um þessi mánaðamót, næstu og þarnæstu. Það er svo sérkennilegt að skoða þetta að þú jafnvel verður sjálft hissa. Það er ekkert sem þú getur ekki breytt eða lagað, því sannleikurinn kemur til þín og hugmyndir þínar munu vekja athygli og líf þitt verður miklu meira spennandi en þú heldur. Á þessu tímabili birtist húsnæði eða ný staðsetning á því sem þú ert að gera. Frægt fólk í Ljóninu. Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira