Júníspá Siggu Kling: Ljónið fær meira sjálfstæði Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Ljónið mitt, þú ert akkúrat núna í byrjun júní að fara inn í níutíu daga tímabil sem gefur þér möguleika á að breyta lífi þínu á miklu betri veg en þú þorir að vona eða hugsa. Ef þú finnur vanlíðan í líkamanum, alveg sama hvað það er, eru það bein skilaboð um að þú þurfir að breyta ýmsu til þess að leiðrétta það. Þú hefur aflið og þú hefur kraftinn til þess að gera kraftaverk. Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Þú mátt og þarft að hvíla þig, en leti er ekki leyfð á þessu tímabili. Frestaðu engu sem þú þarft að gera, því það kemur út í líkama og huga. Hentu þér á og í gegnum vandamálin og það er eins og Ljónið fái vængi. Í þessum mánuði byrja breytingar sem fá þig til að horfast í augu við það sem þú þarft að vita. Þú verður ekki sátt við allt, að sjálfsögðu, því þegar ekkert er að gerast og engar breytingar eru, þá finnst þér oft bara ágætt að vera í sama farinu. Orkan þín, andinn þinn og tilfinningar magnast sérstaklega upp í kringum 17. júní og næstu daga á eftir. Það er eins og allt ástand hjá þér breytist og þú vitir nákvæmlega hvað þú þurfir að gera til þess að allt fari vel að þínu mati og Alheimsins. Þú færð það sjálfstæði sem þú þarft, það verður tekið undir þau orð sem þú segir og þau fá meiri mátt. En fram að þessu tímabili finnst þér þungi yfir huganum til að framkvæma það sem vantar upp á. Það er verið að laga jafnvægistaugina þína, því þú þolir illa að allt í einu verði allt 100% og krafturinn og hamingjan 1000%, því það getur magnað upp að þú farir niður í sálinni. Þessir níutíu dagar munu færa þér svo ótrúleg verkfæri til þess að þú hafir það ljós, sem skín í raun alltaf á þig, til þess að þú finnir fyrir því alla daga. Það gerist eitthvað svo máttugt, bæði um þessi mánaðamót, næstu og þarnæstu. Það er svo sérkennilegt að skoða þetta að þú jafnvel verður sjálft hissa. Það er ekkert sem þú getur ekki breytt eða lagað, því sannleikurinn kemur til þín og hugmyndir þínar munu vekja athygli og líf þitt verður miklu meira spennandi en þú heldur. Á þessu tímabili birtist húsnæði eða ný staðsetning á því sem þú ert að gera. Frægt fólk í Ljóninu. Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira
Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Þú mátt og þarft að hvíla þig, en leti er ekki leyfð á þessu tímabili. Frestaðu engu sem þú þarft að gera, því það kemur út í líkama og huga. Hentu þér á og í gegnum vandamálin og það er eins og Ljónið fái vængi. Í þessum mánuði byrja breytingar sem fá þig til að horfast í augu við það sem þú þarft að vita. Þú verður ekki sátt við allt, að sjálfsögðu, því þegar ekkert er að gerast og engar breytingar eru, þá finnst þér oft bara ágætt að vera í sama farinu. Orkan þín, andinn þinn og tilfinningar magnast sérstaklega upp í kringum 17. júní og næstu daga á eftir. Það er eins og allt ástand hjá þér breytist og þú vitir nákvæmlega hvað þú þurfir að gera til þess að allt fari vel að þínu mati og Alheimsins. Þú færð það sjálfstæði sem þú þarft, það verður tekið undir þau orð sem þú segir og þau fá meiri mátt. En fram að þessu tímabili finnst þér þungi yfir huganum til að framkvæma það sem vantar upp á. Það er verið að laga jafnvægistaugina þína, því þú þolir illa að allt í einu verði allt 100% og krafturinn og hamingjan 1000%, því það getur magnað upp að þú farir niður í sálinni. Þessir níutíu dagar munu færa þér svo ótrúleg verkfæri til þess að þú hafir það ljós, sem skín í raun alltaf á þig, til þess að þú finnir fyrir því alla daga. Það gerist eitthvað svo máttugt, bæði um þessi mánaðamót, næstu og þarnæstu. Það er svo sérkennilegt að skoða þetta að þú jafnvel verður sjálft hissa. Það er ekkert sem þú getur ekki breytt eða lagað, því sannleikurinn kemur til þín og hugmyndir þínar munu vekja athygli og líf þitt verður miklu meira spennandi en þú heldur. Á þessu tímabili birtist húsnæði eða ný staðsetning á því sem þú ert að gera. Frægt fólk í Ljóninu. Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira