Gómsætur fiskréttur að hætti Katrínar Tönju Íris Hauksdóttir skrifar 1. júní 2023 18:01 Katrín Tanja kraftlyftingakona hefur alltaf hugsað vel um heilsuna og vandar vel hvaða næringu hún setur ofan í sig. Það leikur enginn vafi á næringargildi íslenskra sjávarafurða og að allt það sem okkur var kennt um ágæti þeirra á grunnskólaárunum stenst tímans tönn. En er fiskur vinsæll á meðal ungs fólks og hvernig má gera hann enn vinsælli? Katrín Tanja Davíðsdóttir kraftlyftingakona var viðeigandi viðmælandi þegar kemur að heilsurækt og næringu en hún tryggði sér nýverið sæti í heimsleikunum í Crossfit sem munu fara fram í Madison í Bandaríkjunum í ágúst. Sjálf segist Katrín vera mikil fiskikona og veit fátt betra en ferskt sushi og segir að til að gera fisk meira spennandi þurfi hreinlega að bjóða hann fram á fjölbreyttan og girnilegan máta. Sjálf segist Katrín vera mikil fiskikona segir að til að gera fisk meira spennandi þurfi að bjóða hann fram á fjölbreyttan og girnilegan máta. „Alla mína tíð hef ég mjög mikið borðað fyrir íþróttina og ekki fengið að prófa mig mikið áfram í eldhúsinu. Eftir að við kærastinn minn fórum að búa saman finnst mér ótrúlega gaman að elda fyrir okkur og bera fram fallega í stað þess að henda bara í skál. Þessi lax klikkar aldrei.“ Samkvæmt Katrínu klikkar þessi steikti lax með hrísgrjónum og asísku gúrkusalati aldrei. Steiktur lax með hrísgrjónum og asísku gúrkusalati Marinering á laxinn: 1/2 dl tamari eða soya sósa 2 tsk fish sauce 3 msk. hunang 1 msk. ferskt engifer 2 msk. chilimauk 6 hvitlauksgeirar Laxaflök fyrir ca 4 Smjör til að steikja upp úr Byrja á því að skera laxinn niður í bita & hita smjörið a pönnunni. Þegar smjörið er farið að sizzla þá setja laxinn á pönnuna í ca 3 mínútur. Svo snúa laxabitunum yfir á öfuga hlið í aðrar 3 mínútur Þá lækka ég hitann undir pönnunni og helli allri laxamarineringunni yfir og leyfi sósunni að þykkna svolitið. Þegar laxinn er eldaður - þá taka alla bitana af. Þá er hægt að hella 1/2 dl af vatni yfir pönnuna og leyfa marineringunni að verða að sósu sem þið getið svo hellt yfir í lokin. Hrísgrjón 5 dl sushigrjón 1 dós létt kókosmjólk 5 dl vatn Smjör Salt Setja allt saman í pott og ná upp suðu, þá lækka ég hitann og leyfi grjónunum að sjóða i ca 20 mín. Passa að hræra í reglulega. Þegar grjónin hafa dregið í sig mestallan vökvann þá slekk ég á hitanum og set lok á pottinn í ca 10 min. Þessi hrísgrjón verða alveg ótrúlega djúsi Asískt gúrkusalat 2 gúrkur Handfylli af grænum vínberjum Sesamfræ 1/2 dl hrísgrjónaedik 2 msk. sesam olía 2 msk. hunang Salt Skera niður gúrkuna og vínberin og restinni er hellt yfir og hrært saman við. Þetta salat er alveg ótrúlega ferskt og passar svo vel við fiskinn! Verði ykkur að góðu. Uppskriftir Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Setja upp söngleik um Luigi Mangione „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir kraftlyftingakona var viðeigandi viðmælandi þegar kemur að heilsurækt og næringu en hún tryggði sér nýverið sæti í heimsleikunum í Crossfit sem munu fara fram í Madison í Bandaríkjunum í ágúst. Sjálf segist Katrín vera mikil fiskikona og veit fátt betra en ferskt sushi og segir að til að gera fisk meira spennandi þurfi hreinlega að bjóða hann fram á fjölbreyttan og girnilegan máta. Sjálf segist Katrín vera mikil fiskikona segir að til að gera fisk meira spennandi þurfi að bjóða hann fram á fjölbreyttan og girnilegan máta. „Alla mína tíð hef ég mjög mikið borðað fyrir íþróttina og ekki fengið að prófa mig mikið áfram í eldhúsinu. Eftir að við kærastinn minn fórum að búa saman finnst mér ótrúlega gaman að elda fyrir okkur og bera fram fallega í stað þess að henda bara í skál. Þessi lax klikkar aldrei.“ Samkvæmt Katrínu klikkar þessi steikti lax með hrísgrjónum og asísku gúrkusalati aldrei. Steiktur lax með hrísgrjónum og asísku gúrkusalati Marinering á laxinn: 1/2 dl tamari eða soya sósa 2 tsk fish sauce 3 msk. hunang 1 msk. ferskt engifer 2 msk. chilimauk 6 hvitlauksgeirar Laxaflök fyrir ca 4 Smjör til að steikja upp úr Byrja á því að skera laxinn niður í bita & hita smjörið a pönnunni. Þegar smjörið er farið að sizzla þá setja laxinn á pönnuna í ca 3 mínútur. Svo snúa laxabitunum yfir á öfuga hlið í aðrar 3 mínútur Þá lækka ég hitann undir pönnunni og helli allri laxamarineringunni yfir og leyfi sósunni að þykkna svolitið. Þegar laxinn er eldaður - þá taka alla bitana af. Þá er hægt að hella 1/2 dl af vatni yfir pönnuna og leyfa marineringunni að verða að sósu sem þið getið svo hellt yfir í lokin. Hrísgrjón 5 dl sushigrjón 1 dós létt kókosmjólk 5 dl vatn Smjör Salt Setja allt saman í pott og ná upp suðu, þá lækka ég hitann og leyfi grjónunum að sjóða i ca 20 mín. Passa að hræra í reglulega. Þegar grjónin hafa dregið í sig mestallan vökvann þá slekk ég á hitanum og set lok á pottinn í ca 10 min. Þessi hrísgrjón verða alveg ótrúlega djúsi Asískt gúrkusalat 2 gúrkur Handfylli af grænum vínberjum Sesamfræ 1/2 dl hrísgrjónaedik 2 msk. sesam olía 2 msk. hunang Salt Skera niður gúrkuna og vínberin og restinni er hellt yfir og hrært saman við. Þetta salat er alveg ótrúlega ferskt og passar svo vel við fiskinn! Verði ykkur að góðu.
Uppskriftir Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Setja upp söngleik um Luigi Mangione „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Sjá meira