Ráðist að Anthony Taylor og fjölskyldu á flugvellinum í Búdapest Smári Jökull Jónsson skrifar 1. júní 2023 22:30 Anthony Taylor stóð í ströngu í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær. Vísir/Getty Stuðningsmenn Roma réðust að Anthony Taylor og fjölskyldu hans þegar þau hugðust ferðast frá Búdapest í dag. Taylor dæmdi úrslitaleik Sevilla og Roma í Evrópudeildinni í gær. Sevilla vann sigur á Roma í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær en leikurinn fór fram á Puskas leikvanginum í Búdapest. Sevilla hafði betur í vítaspyrnukeppni en eftir leik var mikið fjallað um frammistöðu dómarans Anthony Taylor en hann stóð í ströngu í leiknum. Taylor gaf alls þrettán gul spjöld í leiknum og þar að auki fékk Gonzalo Montiel, leikmaður Sevilla, að endurtaka vítaspyrnu sína í vítaspyrnukeppninni og voru leikmenn Roma sem og þjálfarinn Jose Mourinho afar ósáttir með þá ákvörðun. Mourinho urðaði yfir Taylor í viðtölum eftir leik og í gærkvöldi birtust myndbönd þar sem hann hellti úr skálum reiði sinnar í bílakjallara leikvangsins þegar Taylor var að yfirgefa svæðið. Í dag ferðaðist Anthony Taylor ásamt fjölskyldu sinni frá Búdapest en á flugvelli borgarinnar varð hann fyrir aðskasti frá stuðningsmönnum Roma. Vatni var skvett í átt að honum og fjölskyldu hans og auk þess var stól kastað. Roma fans attacking referee Anthony Taylor at the airport. What is it with Italians this week? #lufc pic.twitter.com/ODFApCmrXC— Leeds, That! (@leedsthat) June 1, 2023 Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Liverpool vann risaslaginn Fótbolti „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira
Sevilla vann sigur á Roma í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær en leikurinn fór fram á Puskas leikvanginum í Búdapest. Sevilla hafði betur í vítaspyrnukeppni en eftir leik var mikið fjallað um frammistöðu dómarans Anthony Taylor en hann stóð í ströngu í leiknum. Taylor gaf alls þrettán gul spjöld í leiknum og þar að auki fékk Gonzalo Montiel, leikmaður Sevilla, að endurtaka vítaspyrnu sína í vítaspyrnukeppninni og voru leikmenn Roma sem og þjálfarinn Jose Mourinho afar ósáttir með þá ákvörðun. Mourinho urðaði yfir Taylor í viðtölum eftir leik og í gærkvöldi birtust myndbönd þar sem hann hellti úr skálum reiði sinnar í bílakjallara leikvangsins þegar Taylor var að yfirgefa svæðið. Í dag ferðaðist Anthony Taylor ásamt fjölskyldu sinni frá Búdapest en á flugvelli borgarinnar varð hann fyrir aðskasti frá stuðningsmönnum Roma. Vatni var skvett í átt að honum og fjölskyldu hans og auk þess var stól kastað. Roma fans attacking referee Anthony Taylor at the airport. What is it with Italians this week? #lufc pic.twitter.com/ODFApCmrXC— Leeds, That! (@leedsthat) June 1, 2023
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Liverpool vann risaslaginn Fótbolti „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira