Zlatan táraðist á kveðjustundinni Smári Jökull Jónsson skrifar 4. júní 2023 19:45 Stuðningsmenn Milan kvöddu Zlatan Ibrahimovic á fallegan hátt. Vísir/Getty Síðustu leikirnir í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á þessu tímabili fara fram nú í kvöld. Stuðningsmenn AC Milan kvöddu Zlatan Ibrahimovic fyrir leik liðsins gegn Verona. Það var nýverið ljóst að Zlatan Ibrahimovic myndi ekki framlengja samning sinn við AC Milan sem rennur út nú i sumar. Zlatan hefur leikið með Milan síðan árið 2019 en hann var einnig á mála hjá félaginu árin 2010-2012, fyrst á láni frá Barcelona en Milan festi kaup á honum seinna tímabilið. Zlatan hefur verið frá vegna meiðsla síðustu vikurnar en það stoppaði þó ekki stuðningsmenn AC Milan í því að kveðja Svíann almennilega. Í stúkunni mátti sjá textann „GODBYE“ skrifaðan stórum stöfum og sungu stuðningsmenn síðan til heiðurs Ibrahimovic. Que manera de despedir el Ac Milán a su Ídolo eterno el Dios Zlatan Ibrahimovic..El León no contuvo sus lágrimas.. pic.twitter.com/sV6zuGSObF— AnaDeportes (@Ana_deportes) June 4, 2023 Þegar myndavélarnar beindust að Zlatan og konu hans í stúkunni mátti sjá að sá sænski var augljóslega hrærður yfir móttökunum. Hann hefur alls skorað 76 mörk í 123 leikjum fyrir ítalska stórveldið og vann ítalska meistaratitilinn með félaginu árið 2012 og svo aftur á síðasta ári. Hinn 41 árs gamli Ibrahimovic hefur enn ekki gefið út hvort hann muni halda áfram að leika knattspyrnu en hann hefur meðal annars verið orðaður við Monza sem leikur í Serie A. Ítalski boltinn Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Það var nýverið ljóst að Zlatan Ibrahimovic myndi ekki framlengja samning sinn við AC Milan sem rennur út nú i sumar. Zlatan hefur leikið með Milan síðan árið 2019 en hann var einnig á mála hjá félaginu árin 2010-2012, fyrst á láni frá Barcelona en Milan festi kaup á honum seinna tímabilið. Zlatan hefur verið frá vegna meiðsla síðustu vikurnar en það stoppaði þó ekki stuðningsmenn AC Milan í því að kveðja Svíann almennilega. Í stúkunni mátti sjá textann „GODBYE“ skrifaðan stórum stöfum og sungu stuðningsmenn síðan til heiðurs Ibrahimovic. Que manera de despedir el Ac Milán a su Ídolo eterno el Dios Zlatan Ibrahimovic..El León no contuvo sus lágrimas.. pic.twitter.com/sV6zuGSObF— AnaDeportes (@Ana_deportes) June 4, 2023 Þegar myndavélarnar beindust að Zlatan og konu hans í stúkunni mátti sjá að sá sænski var augljóslega hrærður yfir móttökunum. Hann hefur alls skorað 76 mörk í 123 leikjum fyrir ítalska stórveldið og vann ítalska meistaratitilinn með félaginu árið 2012 og svo aftur á síðasta ári. Hinn 41 árs gamli Ibrahimovic hefur enn ekki gefið út hvort hann muni halda áfram að leika knattspyrnu en hann hefur meðal annars verið orðaður við Monza sem leikur í Serie A.
Ítalski boltinn Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira