Prettyboitjokkó í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. júní 2023 14:02 Patrik Atli verður mikið að gigga í sumar og fer því lítið í sumarfríi. Vísir/Vilhelm Þjóðhátíð í Eyjum er handan við hornið og hefur tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, þekktur sem Prettyboitjokkó, bæst í ört stækkandi hóp listamanna sem mun halda uppi stuðinu í Herjólfsdal í ár. Patrik er búinn að slá eftirminnilega í gegn á árinu og var fyrsti smellurinn hans, Prettyboitjokkó, eitt mest spilaða lag ársins. Auk þess eru lögin HITIII á klúbbnum, ALLAR STELPURNAR, Gugguvaktin og Búinn að gleyma þér, vinsæl meðal yngri kynslóðarinnar. Hin goðsagnakennda sveitaballahljómsveit, Vinir, vors og blóma, mun mæta aftur til Vestmannaeyja eftir langt hlé. Heiðra minningu Njalla með tónleikum Ört stækkandi hópur listamanna Landslið listamanna er nú þegar á dagskránni, Bríet, Friðrik Dór, Stjórnin, Klara Elías, Emmsjé Gauti, XXX Rottweiler, Páll Óskar, Una Torfa, Jóhanna Guðrún, Birnir, Diljá, Jón Ólafsson ásamt Hildi Völu, Birni Jörundi og Daníel Ágústi, Stefanía Svavars og Elísabet Ormslev. Enn á þó eftir að bætast við í flóruna eftir því sem nær dregur. Forsalan er hafin á má nálgast miða á dalurinn.is Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Tengdar fréttir „Ég er á þörfinni og hlakka brjálæðislega mikið til“ „Ég var síðast á Þjóðhátíð 2019 þannig að ég er á þörfinni og hlakka brjálæðislega mikið til,“ segir tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson. 16. júní 2023 11:52 Frumsýning á myndbandi við Þjóðhátíðarlag Emmsjé Gauta „Stundum eru bara hlutir sem virka og þá á maður ekki að vera að fikta of mikið í þeim en gera þetta meira að sínum eigin,“ segir tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, um hugmyndina á bakvið myndbandið við Þjóðhátíðarlagið 2023, Þúsund hjörtu. 2. júní 2023 13:34 Súkkulaðierfingi sem saknar ekki áfengisins „Ég vaknaði bara einn daginn eftir djamm og það var eins og einhver hafi komið inn í svefnherbergið til mín í draumi eða eitthvað og sagt mér að hætta að drekka,“ segir tónlistarmaðurinn Patrik Atlason sem sagði skilið við áfengi fyrir um ári síðan. 29. maí 2023 21:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Patrik er búinn að slá eftirminnilega í gegn á árinu og var fyrsti smellurinn hans, Prettyboitjokkó, eitt mest spilaða lag ársins. Auk þess eru lögin HITIII á klúbbnum, ALLAR STELPURNAR, Gugguvaktin og Búinn að gleyma þér, vinsæl meðal yngri kynslóðarinnar. Hin goðsagnakennda sveitaballahljómsveit, Vinir, vors og blóma, mun mæta aftur til Vestmannaeyja eftir langt hlé. Heiðra minningu Njalla með tónleikum Ört stækkandi hópur listamanna Landslið listamanna er nú þegar á dagskránni, Bríet, Friðrik Dór, Stjórnin, Klara Elías, Emmsjé Gauti, XXX Rottweiler, Páll Óskar, Una Torfa, Jóhanna Guðrún, Birnir, Diljá, Jón Ólafsson ásamt Hildi Völu, Birni Jörundi og Daníel Ágústi, Stefanía Svavars og Elísabet Ormslev. Enn á þó eftir að bætast við í flóruna eftir því sem nær dregur. Forsalan er hafin á má nálgast miða á dalurinn.is
Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Tengdar fréttir „Ég er á þörfinni og hlakka brjálæðislega mikið til“ „Ég var síðast á Þjóðhátíð 2019 þannig að ég er á þörfinni og hlakka brjálæðislega mikið til,“ segir tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson. 16. júní 2023 11:52 Frumsýning á myndbandi við Þjóðhátíðarlag Emmsjé Gauta „Stundum eru bara hlutir sem virka og þá á maður ekki að vera að fikta of mikið í þeim en gera þetta meira að sínum eigin,“ segir tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, um hugmyndina á bakvið myndbandið við Þjóðhátíðarlagið 2023, Þúsund hjörtu. 2. júní 2023 13:34 Súkkulaðierfingi sem saknar ekki áfengisins „Ég vaknaði bara einn daginn eftir djamm og það var eins og einhver hafi komið inn í svefnherbergið til mín í draumi eða eitthvað og sagt mér að hætta að drekka,“ segir tónlistarmaðurinn Patrik Atlason sem sagði skilið við áfengi fyrir um ári síðan. 29. maí 2023 21:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
„Ég er á þörfinni og hlakka brjálæðislega mikið til“ „Ég var síðast á Þjóðhátíð 2019 þannig að ég er á þörfinni og hlakka brjálæðislega mikið til,“ segir tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson. 16. júní 2023 11:52
Frumsýning á myndbandi við Þjóðhátíðarlag Emmsjé Gauta „Stundum eru bara hlutir sem virka og þá á maður ekki að vera að fikta of mikið í þeim en gera þetta meira að sínum eigin,“ segir tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, um hugmyndina á bakvið myndbandið við Þjóðhátíðarlagið 2023, Þúsund hjörtu. 2. júní 2023 13:34
Súkkulaðierfingi sem saknar ekki áfengisins „Ég vaknaði bara einn daginn eftir djamm og það var eins og einhver hafi komið inn í svefnherbergið til mín í draumi eða eitthvað og sagt mér að hætta að drekka,“ segir tónlistarmaðurinn Patrik Atlason sem sagði skilið við áfengi fyrir um ári síðan. 29. maí 2023 21:00