Segir Chelsea hafa verið besta lið Englands undanfarin ár Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. júlí 2023 23:30 Mauricio Pochettino er nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea. Matt McNulty/Getty Images Mauricio Pochettino, nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Lundúnaliðið hafi verið besta lið Englands undanfarin tíu til fimmtán ár. Pochettino mætti í sitt fyrsta viðtal sem knattspyrnustjóri Chelsea í dag og sparaði heldur betur ekki stóru orðin. Frá árinu 2004 hefur Chelsea unnið 21 titil, þar á meðal ensku úrvalsdeildina fimm sinnum og Meistaradeild Evrópu tvisvar, en félagið losaði sig við tvo stjóra á síðasta tímabili og endaði að lokum í 12. sæti deildarinnar. „Síðustu tíu, tólf, fimmtán ár hefur Chelsea verið besta lið Englands,“ sagði Pochettino í viðtalinu. „Ég þekki ensku úrvalsdeildina mjög vel og hvað það er sem Chelsea stendur fyrir. Ég held að stuðningsmennirnir séu spenntir að reyna að koma sigurgöngunni af stað á ný.“ "I think in the last 10, 15 years, Chelsea is the greatest team in England." 👀Mauricio Pochettino speaks for the first time since being named Chelsea manager 🔵👀🗣️ pic.twitter.com/i2s94T9Ei4— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 3, 2023 Þessi 51 árs gamli knattspyrnustjóri er vissulega kunnugur ensku úrvalsdeildinni, en hann þjálfaði bæði Southampton og Tottenham, nágrannalið Chelsea, á sínum tíma með góðum árangri. Hann segir að það hafi verið auðveld ákvörðun að taka við starfinu „Það er heiður að vera hluti af Chelsea. Við erum mjög spenntir og ég þekki Chelsea vel. Þetta er einn besti klúbbur í heimi. Þannig að auðvitað var það auðveld ákvörðun að koma hingað.“ Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
Pochettino mætti í sitt fyrsta viðtal sem knattspyrnustjóri Chelsea í dag og sparaði heldur betur ekki stóru orðin. Frá árinu 2004 hefur Chelsea unnið 21 titil, þar á meðal ensku úrvalsdeildina fimm sinnum og Meistaradeild Evrópu tvisvar, en félagið losaði sig við tvo stjóra á síðasta tímabili og endaði að lokum í 12. sæti deildarinnar. „Síðustu tíu, tólf, fimmtán ár hefur Chelsea verið besta lið Englands,“ sagði Pochettino í viðtalinu. „Ég þekki ensku úrvalsdeildina mjög vel og hvað það er sem Chelsea stendur fyrir. Ég held að stuðningsmennirnir séu spenntir að reyna að koma sigurgöngunni af stað á ný.“ "I think in the last 10, 15 years, Chelsea is the greatest team in England." 👀Mauricio Pochettino speaks for the first time since being named Chelsea manager 🔵👀🗣️ pic.twitter.com/i2s94T9Ei4— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 3, 2023 Þessi 51 árs gamli knattspyrnustjóri er vissulega kunnugur ensku úrvalsdeildinni, en hann þjálfaði bæði Southampton og Tottenham, nágrannalið Chelsea, á sínum tíma með góðum árangri. Hann segir að það hafi verið auðveld ákvörðun að taka við starfinu „Það er heiður að vera hluti af Chelsea. Við erum mjög spenntir og ég þekki Chelsea vel. Þetta er einn besti klúbbur í heimi. Þannig að auðvitað var það auðveld ákvörðun að koma hingað.“
Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira