„Lítil mistök sem drepa okkur“ Sindri Sverrisson skrifar 5. júlí 2023 17:01 Logi Hrafn Róbertsson og félagar stóðu í ströngu gegn ógnarsterku liði Spánar í gær. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Logi Hrafn Róbertsson segir Ísland enn eiga góða möguleika á að komast upp úr sínum riðli á EM U19-landsliða í fótbolta, eftir 2-1 tap gegn Spáni í fyrsta leiknum á Möltu í gærkvöld. Íslenska liðið mætir næst Noregi á föstudagskvöld en Norðmenn unnu Grikki 5-4 í ótrúlegum leik í gær. Lokaleikurinn í riðlinum er svo við Grikkland næsta mánudag en tvö efstu liðin komast áfram í undanúrslit. „Það er ótrúlega gaman að fá að taka þátt í þessu. Bara heiður. Við eigum fyllilega skilið að vera mættir hingað og það er mjög góð tilfinning,“ sagði Logi Hrafn eftir leikinn við Spánverja í gær. „Mér fannst við spila þéttan varnarleik og þegar leið á leikinn fórum við að halda boltanum meira, og skapa fleiri færi. Það eru lítil mistök sem drepa okkur í þessum leik, sem auðvelt er að koma í veg fyrir,“ sagði Logi Hrafn og bætti við: „Við fengum mark á okkur úr föstu leikatriði. Við þurfum að skerpa eitthvað á því. Fækka litlu mistökunum og nýta færin okkar.“ Ísland var 1-0 undir í hálfleik eftir mark Yarek Gasiorowski á 16. mínútu, og Victor Barberá kom Spáni í 2-0 strax í byrjun seinni hálfleiks. Ágúst Orri Þorsteinsson náði að laga stöðuna með laglegu marki í lokin. Þrátt fyrir tapið er Logi Hrafn bjartsýnn. „Ég met möguleika okkar mjög góða. Það eru tveir erfiðir leikir eftir en ég tel okkur eiga góðan séns á að fara upp úr riðlinum.“ Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Íslenska liðið mætir næst Noregi á föstudagskvöld en Norðmenn unnu Grikki 5-4 í ótrúlegum leik í gær. Lokaleikurinn í riðlinum er svo við Grikkland næsta mánudag en tvö efstu liðin komast áfram í undanúrslit. „Það er ótrúlega gaman að fá að taka þátt í þessu. Bara heiður. Við eigum fyllilega skilið að vera mættir hingað og það er mjög góð tilfinning,“ sagði Logi Hrafn eftir leikinn við Spánverja í gær. „Mér fannst við spila þéttan varnarleik og þegar leið á leikinn fórum við að halda boltanum meira, og skapa fleiri færi. Það eru lítil mistök sem drepa okkur í þessum leik, sem auðvelt er að koma í veg fyrir,“ sagði Logi Hrafn og bætti við: „Við fengum mark á okkur úr föstu leikatriði. Við þurfum að skerpa eitthvað á því. Fækka litlu mistökunum og nýta færin okkar.“ Ísland var 1-0 undir í hálfleik eftir mark Yarek Gasiorowski á 16. mínútu, og Victor Barberá kom Spáni í 2-0 strax í byrjun seinni hálfleiks. Ágúst Orri Þorsteinsson náði að laga stöðuna með laglegu marki í lokin. Þrátt fyrir tapið er Logi Hrafn bjartsýnn. „Ég met möguleika okkar mjög góða. Það eru tveir erfiðir leikir eftir en ég tel okkur eiga góðan séns á að fara upp úr riðlinum.“
Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira