FIFA rannsakar þjálfara HM-liðs Sambíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2023 09:01 Bruce Mwape þjálfari með fyrirliðanum Banda Barbra á hliðarlínunni í leik Sambíu á HM. Getty/Jose Breton Alþjóða knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á framkomu þjálfara kvennalandsliðs Sambíu en liðið var meðal þátttökuliða á HM í fótbolta í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Sambía komst ekki upp úr sínum riðli á heimsmeistaramótinu og er því á heimleið. FIFA staðfestir aftur á móti að rannsókn sé hafin á Bruce Mwape, þjálfari liðsins. The Guardian sagði frá því í gær að þjálfarinn hafi orðið uppvís að því að hafa áreitt einn leikmann sinn tveimur dögum fyrir lokaleik liðsins á móti Kosta Ríka. Mwape á þá að hafa strokið höndum sínum yfir brjóst leikmannsins. Zambia women s football team head coach Bruce Mwape accused of sexual misconduct. Story by @ed_aarons and @Romain_Molina https://t.co/GaZrhLiaUG— Guardian sport (@guardian_sport) July 8, 2023 Sambía var á sínu fyrsta heimsmeistaramóti og vann sinn fyrsta HM-sigur í lokaleiknum á móti Kosta Ríka. Japan og Spánn voru yfirburðarlið í riðlinum og fóru áfram. „FIFA tekur allar ásakanir um ósæmileg hegðun mjög alvarlega og er með skýra og opna boðleið fyrir alla þá sem vilja láta vita af slíkum atvikum,“ sagði talsmaður FIFA við ESPN. „Við getum staðfest að kvörtun hefur borist varðandi landlið Sambíu og það er eins og er í rannsókn. Við getum ekki gefið upp frekari upplýsingar á meðan rannsóknin stendur yfir,“ sagði talsmaður FIFA. Mwape hefur verið landsliðsþjálfari Sambíu frá árinu 2018. Í grein Guardian er meðals annars haft eftir ónefndum leikmanni landsliðsins að ef Mwape vilji sofa hjá leikmanni landsliðsins þá verður viðkomandi að segja já við því. Knattspyrnusamband Sambíu segir ekkert til í þessum ásökunum og sendi frá sér þessa yfirlýsingu hér fyrir neðan. FAZ Provides Update on Bruce Mwape Allegations. pic.twitter.com/pIRKnBEO9T— FAZ (@FAZFootball) August 4, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Sambía komst ekki upp úr sínum riðli á heimsmeistaramótinu og er því á heimleið. FIFA staðfestir aftur á móti að rannsókn sé hafin á Bruce Mwape, þjálfari liðsins. The Guardian sagði frá því í gær að þjálfarinn hafi orðið uppvís að því að hafa áreitt einn leikmann sinn tveimur dögum fyrir lokaleik liðsins á móti Kosta Ríka. Mwape á þá að hafa strokið höndum sínum yfir brjóst leikmannsins. Zambia women s football team head coach Bruce Mwape accused of sexual misconduct. Story by @ed_aarons and @Romain_Molina https://t.co/GaZrhLiaUG— Guardian sport (@guardian_sport) July 8, 2023 Sambía var á sínu fyrsta heimsmeistaramóti og vann sinn fyrsta HM-sigur í lokaleiknum á móti Kosta Ríka. Japan og Spánn voru yfirburðarlið í riðlinum og fóru áfram. „FIFA tekur allar ásakanir um ósæmileg hegðun mjög alvarlega og er með skýra og opna boðleið fyrir alla þá sem vilja láta vita af slíkum atvikum,“ sagði talsmaður FIFA við ESPN. „Við getum staðfest að kvörtun hefur borist varðandi landlið Sambíu og það er eins og er í rannsókn. Við getum ekki gefið upp frekari upplýsingar á meðan rannsóknin stendur yfir,“ sagði talsmaður FIFA. Mwape hefur verið landsliðsþjálfari Sambíu frá árinu 2018. Í grein Guardian er meðals annars haft eftir ónefndum leikmanni landsliðsins að ef Mwape vilji sofa hjá leikmanni landsliðsins þá verður viðkomandi að segja já við því. Knattspyrnusamband Sambíu segir ekkert til í þessum ásökunum og sendi frá sér þessa yfirlýsingu hér fyrir neðan. FAZ Provides Update on Bruce Mwape Allegations. pic.twitter.com/pIRKnBEO9T— FAZ (@FAZFootball) August 4, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira