Harry Kane í læknisskoðun hjá Bayern Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2023 07:41 Harry Kane hefur unnið nokkra gullskó sem leikmaður Tottenham. AP/Alastair Grant Harry Kane hefur fengið leyfi til að ferðast til Þýskalands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá þýska liðinu Bayern München. Það er því fátt sem stendur í vegi fyrir því að enski landsliðsfyrirliðinni spili í þýsku deildinni í vetur. BREAKING: Harry Kane will be flying to Munich today for Bayern medical pic.twitter.com/15096IKX35— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 11, 2023 Tottenham samþykkti í gær tilboð Bayern München í stærstu stjörnu liðsins og seint í gærkvöldi fréttist af því að Kane vildi fara. Fyrr um daginn voru uppi einhverjar efasemdir um það en við lok dags kom annað í ljós. Bayern borgar meira en hundrað milljónir evra fyrir þennan þrítuga framherja en hann átti eftir eitt ár af samningi sínum við Tottenham. Kane hefur enn ekki unnið titil með Tottenham en hann er orðinn annar markahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Kane hefur skorað 213 mörk í 320 leikjum með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Met Alan Shearer er 260 mörk og ætti núna að vera hólpið þar sem Kane er að yfirgefa deildina. Harry Kane to FC Bayern, here we go! Deal completed between all parties as Kane has given final green light Tottenham to receive 100m fixed fee plus add-ons up to 20m package.Kane will sign a four year deal, he ll fly to Germany today.Medical booked. Done deal. pic.twitter.com/iervbXzkwt— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 11, 2023 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Það er því fátt sem stendur í vegi fyrir því að enski landsliðsfyrirliðinni spili í þýsku deildinni í vetur. BREAKING: Harry Kane will be flying to Munich today for Bayern medical pic.twitter.com/15096IKX35— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 11, 2023 Tottenham samþykkti í gær tilboð Bayern München í stærstu stjörnu liðsins og seint í gærkvöldi fréttist af því að Kane vildi fara. Fyrr um daginn voru uppi einhverjar efasemdir um það en við lok dags kom annað í ljós. Bayern borgar meira en hundrað milljónir evra fyrir þennan þrítuga framherja en hann átti eftir eitt ár af samningi sínum við Tottenham. Kane hefur enn ekki unnið titil með Tottenham en hann er orðinn annar markahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Kane hefur skorað 213 mörk í 320 leikjum með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Met Alan Shearer er 260 mörk og ætti núna að vera hólpið þar sem Kane er að yfirgefa deildina. Harry Kane to FC Bayern, here we go! Deal completed between all parties as Kane has given final green light Tottenham to receive 100m fixed fee plus add-ons up to 20m package.Kane will sign a four year deal, he ll fly to Germany today.Medical booked. Done deal. pic.twitter.com/iervbXzkwt— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 11, 2023
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira