Rúnar Alex til Cardiff: Leitaði ráða hjá Aroni Einari Aron Guðmundsson skrifar 18. ágúst 2023 13:45 Rúnar Alex með Erol Bulut, þjálfara Cardiff City Mynd: Cardiff City Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Rúnar Alex Rúnarsson hefur gengið til liðs við enska B-deildar liðið Cardiff City á láni frá Arsenal út tímabilið. Þetta staðfestir félagið í tilkynningu á heimasíðu sinni. „Ég mjög ánægður með að skiptin hafi gengið í gegn. Þetta tók smá tíma en ég er mjög ánægður með að vera kominn hingað,“ segir Rúnar Alex í viðtali sem birtist á heimasíðu Cardiff City. Cardiff City hafði sett sig í samband við umboðsmann Rúnars Alex og greint honum frá áhuga sínum á því að fá íslenska landsliðsmarkvörðinn í sínar raðir. Rúnar Alex ákvað síðan að leita til íslenska landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar til þess að fá frekari upplýsingar um Cardiff City en Aron Einar lék þar við góðan orðstír á sínum tíma. Aron Einar á sínum tíma með Cardiff City Vísir/Getty „Það fyrsta sem hann sagði við mig var „stökktu á þetta“ hann elskaði tímann sinn hér. Þá ræddi þjálfarinn einnig við mig um það hvernig fótbolta hann vill að liðið spili, hvað hann vill sjá frá mér og hvaða hlutverk hann vildi að ég hefði hér. Hann sá mig spila í Tyrklandi, þegar að ég var á láni þar hjá Alanyaspor, og það er mjög gott að vita af því að ég er að koma spila fyrir þjálfara sem þekkir mig og mína eiginleika. Rúnar Alex hlakkar til að fá bresku fótboltageðveikina beint í æð. „Þegar að ég gekk til liðs við Arsenal þá var Covid-19 heimsfaraldurinn ríkjandi og því fékk ég ekki að upplifa stemninguna sem kemur frá stuðningsmönnum að fullu. Ég er því virkilega spenntur fyrir því að spila í þessu andrúmslofti.“ Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjá meira
„Ég mjög ánægður með að skiptin hafi gengið í gegn. Þetta tók smá tíma en ég er mjög ánægður með að vera kominn hingað,“ segir Rúnar Alex í viðtali sem birtist á heimasíðu Cardiff City. Cardiff City hafði sett sig í samband við umboðsmann Rúnars Alex og greint honum frá áhuga sínum á því að fá íslenska landsliðsmarkvörðinn í sínar raðir. Rúnar Alex ákvað síðan að leita til íslenska landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar til þess að fá frekari upplýsingar um Cardiff City en Aron Einar lék þar við góðan orðstír á sínum tíma. Aron Einar á sínum tíma með Cardiff City Vísir/Getty „Það fyrsta sem hann sagði við mig var „stökktu á þetta“ hann elskaði tímann sinn hér. Þá ræddi þjálfarinn einnig við mig um það hvernig fótbolta hann vill að liðið spili, hvað hann vill sjá frá mér og hvaða hlutverk hann vildi að ég hefði hér. Hann sá mig spila í Tyrklandi, þegar að ég var á láni þar hjá Alanyaspor, og það er mjög gott að vita af því að ég er að koma spila fyrir þjálfara sem þekkir mig og mína eiginleika. Rúnar Alex hlakkar til að fá bresku fótboltageðveikina beint í æð. „Þegar að ég gekk til liðs við Arsenal þá var Covid-19 heimsfaraldurinn ríkjandi og því fékk ég ekki að upplifa stemninguna sem kemur frá stuðningsmönnum að fullu. Ég er því virkilega spenntur fyrir því að spila í þessu andrúmslofti.“
Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn